Byggingarmál

Sækja þarf um leyfi til byggingarframkvæmda eða byggingaráforma til byggingarfulltrúa.
Á kortasjá Kópavogsbæjar má nálgast samþykktar teikningar mannvirkja og ýmsar aðrar upplýsingar sem varða lóðir og landnotkun í Kópavogsbæ sem er gagnlegt að skoða.