íþróttakarl og kona
Frá vinstri Jón Finnbogason, formaður íþróttaráðs Kópavogs,
Karen Sif Ársælsdóttir, íþróttakona ársins, Arnar Pétursson,
íþróttakarl ársins og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs.
Kjörinu er lýst á íþróttahátíð Kópavogs sem haldin er í janúar. Sú nýbreytni var tekin upp 2016 að íbúar fá að taka þátt í valinu.