Með umsókn einstaklinga um lóð, skal fylgja skattskýrsla og yfirlýsing banka um lánshæfi.
Með umsókn lögaðila um lóð, skal fylgja ársreikningur staðfestur af löggiltum endurskoðanda og yfirlýsing banka um lánshæfi.

Athugið að ef engar lóðir birtast í hlekkjunum hér fyrir neðan hefur Kópavogsbær ekki neinar lóðir til úthlutunar

Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá var uppfærð í apríl 2025 í samræmi við byggingarvísitölu

Samþykkta gjaldskrá má finna hér

Þjónusta
Upphæð
Einbýlishús (15%) - (pr. m² )
46.520 kr.
Rað- par, tvíbýli- og keðjuhús (15%) - (pr. m² )
46.520 kr.
Fjölbýlishús (10%) - (pr. m² )
31.013 kr.
Bílakjallari og rými neðanjarðar
25% af kr/m
Atvinnuhúsnæði (12%) - (pr. m² )
37.216 kr.
Aðrar byggingar (12%) - (pr. m² )
37.216 kr.

Gjald pr. úttekt

Þjónusta
Verð kr.
Gjald per úttekt
13.600 Kr.

Gjald fyrir fokheldisvottorð og fokheldisúttekt

Þjónusta
Verð kr.
Gjald fyrir fokheldisvottorð og fokheldisúttekt
42.200 Kr. á hús

Gjald fyrir lokaúttektarvottorð og lokaúttekt

Þjónusta
Verð kr.
Gjald fyrir lokaúttektarvottorð og lokaúttekt
42.200 Kr. á hús

Nánari upplýsingar

Allar nánari upplýsingar gefur starfsfólk umhverfissviðs í síma 441 0000