Auglýsingar á lausum lóðum og öðrum tengdum verkefnum
Hér má nálgast þær lóðir sem Kópavogsbær hefur til úthlutunar hverju sinni.
Með umsókn einstaklinga um lóð, skal fylgja skattskýrsla og yfirlýsing banka um lánshæfi.
Með umsókn lögaðila um lóð, skal fylgja ársreikningur staðfestur af löggiltum endurskoðanda og yfirlýsing banka um lánshæfi.
Athugið að ef engar lóðir birtast í hlekkjunum hér fyrir neðan hefur Kópavogsbær ekki neinar lóðir til úthlutunar
Gatnagerðargjald er hlutfall af vísitöluhúsi samkvæmt útreikningi Hagstofu Íslands.
Vísitöluhús - desember 2025: 315.409 kr.
Allar nánari upplýsingar gefur starfsfólk umhverfissviðs í síma 441 0000
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin