- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Námskeið fyrir börn og fjölskyldur
- Heimili
- Fólk með fötlun
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
Stuðningsþjónusta skal stefna að því að efla viðkomandi til sjálfsbjargar og gera honum kleift að búa sem lengst í heimahúsi. Þjónustan getur verið veitt bæði innan og utan heimilis til lengri eða skemmri tíma. Séu stuðningsþarfir notanda með þeim hætti að stuðningsþjónusta dugi ekki til er einnig veitt stoðþjónusta.
Þjónustan getur falið í sér eftirfarandi þjónustuþætti:
Hvernig er sótt um stuðnings- og stoðþjónustu fyrir fatlað fólk?
Sækja þarf um stuðnings- og stoðþjónustu rafrænt í gegnum þjónustugátt eða skila inn skriflegri umsókn í þjónustuver. Í kjölfarið er stuðningsþörf umsækjanda metin og umsóknin tekin til afgreiðslu.
Börn og ungmenni undir 18 ára aldri geta fengið stuðningsþjónustu sem er sniðin að þeirra þörfum sjá upplýsingar hér.
Takk fyrir! Ábending þín er móttekin