Kópavogslaug

Nánari upplýsingar um Kópavogslaug

Kópavogslaug
v/Borgarholtsbraut
Forstöðumaður: Jakob Þorsteinsson
Sími 441 8500  

Almennur opnunartími

Tímabil Opnunartími
Sumartími (1. maí til 30. september) Mánudaga til föstudaga kl. 06:30 til 22:00
Laugar- og sunnudaga kl. 08:00 til 20:00
 Vetrartími  (1. október til 30. apríl) Mánudaga til föstudaga kl. 06:30 til 22:00
Laugar- og sunnudaga kl. 08:00 til 18:00

 

Hátíðardagar   Kópavogslaug Salalaug
Skírdagur   kl. 08:00 til 18:00 Lokað
Föstudagurinn langi   Lokað kl. 10:00 til 18:00
Laugardagur fyrir páska   kl. 08:00 til 18:00 kl. 08:00 til 18:00
Páskadagur   Lokað kl. 10:00 til 18:00
Annar í páskum   kl. 08:00 til 18:00 Lokað
Sumardagurinn fyrsti   Lokað kl. 08:00 til 18:00
1.maí   Lokað kl. 10:00 til 18:00
Uppstigningadagur   kl. 08:00 til 18:00 Lokað
Hvítasunnudagur   kl. 10:00 til 18:00 Lokað
Annar í hvítasunnu   Lokað kl. 08:00 til 18:00
17. júní   Lokað kl. 10:00 til 18:00
Frídagur versl.manna   kl. 08:00 til 18:00 Lokað
Aðfangadagur 24. des   kl. 08:00 til 12:00 kl. 08:00 til 12:00
Jóladagur 25. des   Lokað Lokað
Annar í jólum 26. des   Lokað kl. 08:00 til 18:00
Gamlársdagur 31. des   kl. 08:00 til 12:00 kl. 08:00 til 12:00
Nýarsdagur 1. jan   kl. 10:00 til 18:00 Lokað

Gjaldskrá sundlauga í Kópavogi          Sjá kort

 

Æfingar og námskeið í kennslulaug (litlu laug) veturinn 2024 -2025

Klukka Mánudagur  Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
08:00 til 12:30       Skólasund  
08:00 til 13:30         Skólasund
08:00 til 14:10 Skólasund Skólasund Skólasund    
16:00 til 18:00 Námskeið Æfingar Námskeið Æfingar  

Gjaldskrár

Gjaldskrá sundlauga

Prenta gjaldskrá

Gildir frá 1. júlí 2025

Börn yngri en 18 ára, öryrkjar og 67 ára og eldri fá frítt í sund.

Fullorðnir (18 - 66 ára)

Þjónusta
Verð kr.
Hvert skipti kr.
Stakt gjald
1.250 kr.
1.250 kr.
10 punkta kort
7.200. kr.
720 kr.
30 punkta kort
14.800 kr.
493 kr.
60 punkta kort
23.800 kr.
397 kr.
Árskort - gildistími 12 mánuðir
35.800 kr.

Punktakort er handhafakort

Leiga

Þjónusta
Verð kr.
Sundföt
720
Handklæði
720

Umgengnis -og öryggisreglur

Umgengnis -og öryggisreglur

Síðast uppfært 16. apríl 2025