Fyrir starfsfólk
Hjá Kópavogsbæ starfar samheldinn starfshópur sem hefur það að markmiði að skilja þarfir, uppfylla væntingar og veita framúrskarandi þjónustu til bæjarbúa.
Kópavogsbær er næststærsta sveitarfélag landsins með 40 þúsund íbúa og er þriðji stærsti vinnustaður landsins á opinberum vinnumarkaði. Hjá Kópavogsbæ starfa um 2700 einstaklingar á um 70 starfsstöðum.