Þjónustuver

Þjónustuver Kópavogsbæjar er til húsa á Digranesvegi 1.
Starfsmenn þjónustuvers leggja metnað sinn í að svara fyrirspurnum um öll svið í starfsemi bæjarins. Í þjónustuverinu er boðið upp á alla almenna þjónustu við íbúa bæjarins.

Sími Þjónustuversins er 441 0000.

Sími Þjónustuversins er 441 0000.

Þjónustuverið er opið mánudaga - fimmtudaga frá kl. 08:00 - 16:00
og frá kl. 08:00 -13:00 á föstudögum.

Fyrir þá sem ekki komast á staðinn er hægt er að hafa samband við þjónustufulltrúa í gegnum samskiptaleiðir hér til hliðar.

Sjá einnig yfirlit allra umsókna.

Verkefni þjónustuvers eru meðal annars:

  • Símsvörun
  • Öll almenn þjónusta við viðskiptavini og starfsmenn bæjarins
  • Upplýsingagjöf um starfsemi bæjarins