Molinn miðstöð unga fólksins
Molinn Miðstöð unga fólksins býður upp á fjölbreytta þjónustu fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára. Um er að ræða ýmiskonar starf í formi námskeiða, viðburða, ráðgjöf- og stuðning, og aðstöðu til listsköpunar. Húsið er opið öllu ungu fólki og starfsfólk Molans taka vel á móti gestum.