Reiknivél leikskólagjalda

Hvað kostar dvöl í leikskóla í Kópavogs? Settu inn hvað þú þarft margra tíma dvöl á hverjum degi fyrir barnið þitt og sjáðu hver leikskólagjöldin verða. Athugið að ekki þarf að hafa dvalartíma jafn langan alla daga en skráður dvalartími getur ekki hafist seinna en 09:00 á degi hverjum.

Systkinaafsláttur
Systkinaafsláttur reiknast af dvalargjöldum en ekki fæðisgjöldum. Systkinaafsláttur fer eftir fjölda yngri systkina.
Við útreikning á systkinaafslætti leikskólabarna eru talin með öll yngri systkini sem eru í leikskóla eða hjá dagforeldri.
Systkinaafsláttur í leikskóla er 30% ef barn á eitt yngra systkin, en 100% ef barn á tvö yngri systkini eða fleiri.
Systkinaafsláttur í frístund grunnskóla er 30% ef barn á eitt yngra systkin, 75% ef barn á tvö yngri systkini og 100% ef barn á þrjú yngri systkini eða fleiri sem eru í frístund, leikskóla eða hjá dagforeldri.
Systkinaafsláttur er eini afslátturinn sem reiknast ofan á aðra afslætti.
Ekki þarf að sækja sérstaklega um systkinaafslátt þar sem hann reiknast sjálfkrafa í skráningarkerfinu Völu sem heldur utan um skráningar barna hjá dagforeldrum, sem og í leikskóla og frístund.

Tekjutengdur afsláttur
Sjá nánar í gjaldskrá hér fyrir neðan.

Fæðisgjöld
Sjá nánar í gjaldskrá hér fyrir neðan.

Dvalartími
Bent er á að hægt er að hafa mismunandi dvalartíma milli daga og að öll stytting á dvalartíma kemur til lækkunar á leikskólagjöldum. Útreikningur leikskólagjalda byggir á nákvæmu meðaltali dvalartíma á dag og geta dvalargjöld því verið milli gjaldflokka eins og þeir birtast í gjaldskrá.

Dvalartími mismunandi milli daga
Frá 1. janúar 2024 geta foreldrar óskað eftir að barn sé í dvöl 4 daga í viku í stað 5 daga. Foreldrar geta ekki valið 4 daga dvöl í Völu eða reiknivél heldur þurfa foreldrar að senda á viðkomandi leikskólastjóra ósk um 4 daga dvöl sé þess óskað.

Fyrirvari. Athugið að útreikningar í reiknivél eru birtir með fyrirvara um mögulegar villur. Ef um misræmi er að ræða gilda upplýsingar í gjaldskrá.

Fjöldi barna

Mánudagur

Veldu tíma

Þriðjudagur

Veldu tíma

Miðvikudagur

Veldu tíma

Fimmtudagur

Veldu tíma

Föstudagur

Veldu tíma

Afslættir

Gjaldskrár

Leikskólagjöld

Prenta gjaldskrá

Í samræmi við samþykkt bæjarráðs 6. júlí 2023 tekur gjaldskráin breytingum fjórum sinnum á ári. Breytingar hverju sinni taka mið af þróun á undirliggjandi vísitölum. Gjaldskráin tekur breytingum 1. janúar, 1. apríl, 1. júlí og 1. október.

Leikskólagjöld eru innheimt frá og með þeim degi sem vistun barns hefst, óháð aðlögunartíma. Nánari upplýsingar um innritun og fleira má finna í reglum um innritun leikskóla.

Gjaldskrá tekur gildi 1. okt 2025.

Fæðisgjöld

 

Fæðisgjöld
Hádegisverður
8.731 kr.
Hressing
3.005 kr.
Fullt fæði
11.736 kr.

Almennt gjald

Dvalarstundir
Dvalargjald
Með hressingu
Með hádegismat
Með fullu fæði
4,0 stundir
0
3.005 kr.
8.731 kr.
11.736 kr.
4,5 stundir
0
3.005 kr.
8.731 kr.
11.736 kr.
5,0 stundir
0
3.005 kr.
8.731 kr.
11.736 kr.
5,5 stundir
0
8.731 kr.
11.736 kr.
6,0 stundir
0
8.731 kr.
11.736 kr.
6,5 stundir
27.144 kr.
35.876 kr.
38.881 kr.
7,0 stundir
29.232 kr.
37.964kr.
40.969 kr.
7,5 stundir
36.541 kr.
45.273 kr.
48.278 kr.
8,0 stundir
43.850 kr.
52.582 kr.
55.587 kr.
8,5 stundir
53.967 kr.
62.700 kr.
65.705 kr.
9,0 stundir
75.326 kr.
83.057 kr.
87.062 kr.

Afslættir

Tekjutengdir afslættir
Hægt er að sækja um tekjutengdan afslátt á umsóknarvef. Umsókn um afslátt þarf að berast fyrir 20. dag mánaðar til þess að taka gildi frá og með næstu mánaðarmótum á eftir. Afsláttur er ekki veittur afturvirkt. Frekari upplýsingar um tekjutengdan afslátt er að finna í reglum um tekjutengdan afslátt.

Einstæðir     Í sambúð  
Tekjuviðmið Afsláttur   Tekjuviðmið Afsláttur
0 kr. ‑ 514.440 kr. 50%   0 kr. ‑ 738.109 kr. 50%
514.440 kr. ‑ 838.761 kr. 40%   738.110 kr. ‑ 1.095.982 kr. 40%
838.762 kr. ‑ 883.496kr. 30%   1.095.983 kr. ‑ 1.140.716 kr. 30%

883.497 kr. ‑ 928.229 kr.

20%   1.140.717 kr. ‑ 1.185.449 kr. 20%

928.230 kr. ‑ 972.963 kr.

10%   1.185.450 kr. ‑ 1.230.184 kr. 10%

 

Starfmannaafsláttur
Starfsfólk í leikskólum í 75% eða hærra starfshlutfalli á rétt á 40% starfsmannaafslætti.

Systkinaafsláttur

Systkinaafsláttur reiknast ofan á tekjutengdan afslátt þegar við á.

Systkinaafsláttur fer eftir fjölda yngri systkina. Systkinaafsláttur hækkar, frá 1.október 2025, úr 30% í 50% af dvalargjaldi ef barn á eitt yngra systkini, en 100% af dvalargjaldi ef barn á tvö yngri systkini eða fleiri í leikskóla eða í dvöl hjá dagforeldri. Systkinaafsláttur reiknast af dvalargjaldi eldri systkina. Systkinaafsláttur reiknast ofan á aðra afslætti. Ekki er veittur afsláttur af fæðisgjöldum. Ekki þarf að sækja um systkinaafslátt.

Hægt er að skoða leikskólagjöld útfrá mismunandi fjölda dvalartíma og afsláttum í reiknivél leikskólagjalda. Hægt er að skoða alla reikninga undir Gjöld í þjónustugátt.

Hér að neðan eru dæmi um dvalargjöld með afsláttum.

Dvalarstundir 30% afsl.
Dvalargjald
Með hressingu
Með hádegismat
Með fullu fæði
4,0 stundir
0
3.005 kr.
8.731 kr.
11.736 kr.
4,5 stundir
0
3.005 kr.
8.731 kr.
11.736 kr.
5,0 stundir
0
3.005 kr.
8.731 kr.
11.736 kr.
5,5 stundir
0
8.731 kr.
11.736 kr.
6,0 stundir
0
8.731 kr.
11.736 kr.
6,5 stundir
19.004 kr.
27.735 kr.
30.740 kr.
7,0 stundir
20.466 kr.
29.197 kr.
32.202 kr.
7,5 stundir
25.582 kr.
34.313 kr.
37.318 kr.
8,0 stundir
30.698 kr.
39.429 kr.
42.434 kr.
8,5 stundir
37.781kr.
46.512 kr.
49.517 kr.
9,0 stundir
52.731 kr.
61.462 kr.
64.467 kr.

Dæmi um dvalargjöld með 40% afsl.

Dvalarstundir 40% afsl.
Dvalargjald
Með hressingu
Með hádegismat
Með fullu fæði
4,0 stundir
0
3.005 kr.
8.731 kr.
11.736 kr.
4,5 stundir
0
3.005 kr.
8.731 kr.
11.736 kr.
5,0 stundir
0
3.005 kr.
8.731 kr.
11.736 kr.
5,5 stundir
0
8.731 kr.
11.736 kr.
6,0 stundir
0
8.731 kr.
11.736 kr.
6,5 stundir
16.289 kr.
25.020 kr.
28.025 kr.
7,0 stundir
17.542 kr.
26.273 kr.
29.278 kr.
7,5 stundir
21.919 kr.
30.660 kr.
33.665 kr.
8,0 stundir
26.314 kr.
35.045 kr.
38.050 kr.
8,5 stundir
32.385 kr.
41.116 kr.
44.121 kr.
9,0 stundir
45.199 kr.
53.930 kr.
56.935 kr.
Síðast uppfært 07. júlí 2025