Mannréttindastofnun Íslands sinnir réttindagæslu fyrir fatlað fólk. Hægt er að hafa samband vegna réttindagæslu fatlaðs fólks í síma 554 8100 (opið 9 til 16 alla virka daga en hægt að lesa inn skilaboð utan þess tíma) eða með því að senda tölvupóst á rettindagaesla(hjá)mannrettindi.is.

Svo nánari upplýsingar um réttindagæsluna má nálgast á: Island.is og Réttindagæslumaður fatlaðs fólks.