- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Námskeið fyrir börn og fjölskyldur
- Heimili
- Fólk með fötlun
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
Félagsstarf eldri borgara er mjög öflugt í Kópavogi og fer fram í þremur félagsmiðstöðum.
Opnunartími félagsmiðstöðvanna er frá 1. sept - 31. maí 8:30 - 16:30 en frá 1. júní - 31. ágúst er opnunartíminn 8:00 - 16:00
Í Gjábakka er hárgreiðslustofa og er síminn þar 441 9914 eða 863 2439.
Ýmis fjölbreytt og skipulögð dagskrá er í boði yfir vetrarmánuðina.
Í Kópavogi eru reknar þrjár félagsmiðstöðar fyrir eldri borgara þar sem fram fer fjölbreytt og fræðandi félagsstarf.
Félagsmiðstöðvarnar eru opnar fólki á öllum aldri óháð félagsaðild, en sú starfsemi sem er niðurgreidd er eingöngu ætluð eldra fólki, búsettu í Kópavogi.
Forstöðumaður yfir starfi félagsmiðstöðanna er: Stefán Arnarson.
Netfang: stefan.arnarson(hjá)kopavogur.is eða síma 441 9900
Frekari upplýsingar um félagsstarf eldri borgara í Kópavogi má einnig finna á heimasíðu Félag eldri borgara í Kópavogi (FEBK) sjá síðu hér
Takk fyrir! Ábending þín er móttekin