Flokkun í Kópavogi
Við öll heimili eru tunnur fyrir fjóra flokka. Það eru matarleifar, plastumbúðir, blandaður úrgangur og pappi og pappír. Íbúar geta farið með málm, gler, textíl og flöskum á einhverja af ellefu grenndarstöðvum sem er að finna víða í bænum.
Almennar upplýsingar um fjórflokkun heimilissorps má finna á vefnum www.flokkum.is.