- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Námskeið fyrir börn og fjölskyldur
- Heimili
- Fólk með fötlun
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
Stuðningsþjónusta hefur það markmið að aðstoða og hæfa notendur sem þurfa aðstæðna sinna vegna á stuðningi að halda við athafnir daglegs lífs, við heimilishald og/eða til þess að rjúfa félagslega einangrun. Stuðningsþjónusta skal stefna að því að efla viðkomandi til sjálfsbjargar og gera honum kleift að búa sem lengst í heimahúsi. Þjónustan getur verið veitt bæði innan og utan heimilis til lengri eða skemmri tíma.
Þjónustan getur falið í sér eftirfarandi þjónustuþætti:
Hvernig er sótt um stuðningsþjónustu í formi heimaþjónustu?
Sækja þarf um stuðningsþjónustu rafrænt í gegnum þjónustugátt eða skila inn skriflegri umsókn í þjónustuver. Í kjölfarið er stuðningsþörf umsækjanda metin og umsóknin tekin til afgreiðslu.
Nánari upplýsingar má fá í þjónustuveri Kópavogsbæjar í síma 441 0000.
Gildir frá júlí 2024
Þjónustustjórar eru með símatíma fyrir notendur heimastuðningsins alla virka daga á milli 10 .00 og 11.00 í síma 441-0000.
Einnig er hægt að senda póst á netfangið: heimatjonusta(hjá)kopavogur.is
Frá og með 10. júlí til og með 7. ágúst 2024.
Takk fyrir! Ábending þín er móttekin