- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Námskeið fyrir börn og fjölskyldur
- Heimili
- Fólk með fötlun
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
Hlutverk Heilbrigðiseftirlits er að fara með heilbrigðis- og mengunarvarnareftirlit, matvælaeftirlit og eftirlit með eiturefni og hættulegum efnum. Heilbrigðisnefnd eða embætti heilbrigðiseftirlits í hennar umboði, gefur út starfsleyfi fyrir allan starfsleyfisskyldan atvinnurekstur og sinnir reglubundnu eftirliti með honum.
Leyfisveitingar og eftirlit vegna dýrahald er í höndum Heilbrigðiseftirlits og ber umsóknum um slíkt að berast til þeirra að undanskildu leyfi til hænsnahalds sem þarf að koma til Þjónustuvers Kópavogsbæjar.
Allar umsóknir um starfsleyfi og dýrahald í Kópavogi má nálgast á heimasíðu Heilbrigðiseftirlitsins.
Sími Heilbrigðiseftirlits er 550 5400
Takk fyrir! Ábending þín er móttekin