- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Námskeið fyrir börn og fjölskyldur
- Heimili
- Fólk með fötlun
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
Til þess að komast í varanlega dvöl á dvalar- eða hjúkrunarheimili þarf að hafa gilt færni- og heilsumat
Til að sækja um færni- og heilsumat þarf að fylla út umsóknareyðublað og koma því til Færni- og heilsumatsnefndar heilbrigðisumdæmis höfuðborgarsvæðisins, Þönglabakka 1, 109 Reykjavík. Eyðublaðið má nálgast hér á vefnum eða í þjónustuveri Kópavogsbæjar.
Hér má lesa nánari upplýsingar um færni og heilsumat.
Smella hér til að opna umsókn um færni- og heilsumat. Vinsamlegast athugið að það opnast PDF skjal þegar smellt er á þessa slóð.
Takk fyrir! Ábending þín er móttekin