Sjötíu ára Kópavogsbúum boðið til veislu

20 janúar: Sjötugir íbúar Kópavogsbæjar fengu boð í veislu bæjarstjóra. Nánar.

Össur í 30 ár

  1. mars: Kópavogsvogsbær og Össur Geirsson heiðurslistamaður Kópavogs bjóða til stórtónleika með Skólahljómsveit Kópavogs þar sem flutt verða verk frá 30 ára ferli Össurar. Nánar um viðburðinn.

Menningargjöf

Íbúar í Kópavogi, 18 ára og eldri, fá menningargjöf að andvirði 3.000 krónur sem nota má fyrir árskort í Gerðarsafn og á innborgun á Tíbrár tónleika. Nánar.

Afmælishátíð 9.-13.maí

Afmælishátíð dagana 9.-13.maí þar sem haldið var upp á afmæli bæjarins með ýmsum viðburðum. Nánar.

Afmæliskaka í Smáralind

Boðið verður upp á afmælisköku í Smáralind laugardaginn 10.maí. 

The Color Run í Kópavogi

The Color Run fór fram í Kópavogi 16.ágúst. Tilkynnt var um flutninginn hlaupsins í Kópavogi í afmælismánuði bæjarins, maí.

Afmælishátíð