Höfnin - Upplýsingar

 
Gjaldskrá hafnarinnar
 

Hér hægt að skoða gjaldskrá Kópavogshafnar. Þar er meðal annars hægt að kynna sér bryggju- og smábátagjöld. Í skjalinu er útlistuð öll helstu gjöld Kópavogshafnar.

Skoða skjal

 

Reglugerð slysavarnir

 

Hægt er að kynna sér slysavarnir og öryggisbúnað í höfnum með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan. Við hvetjum alla til að fara varlega og tryggja öryggi við höfnina.

Skoða skjal

 

Áætlun um móttöku, meðhöndlun úrgangs og farmleifa skipa

 

Tilgangur áætlunar þessarar eru að uppfylla ákvæði 6. gr. reglugerðar nr. 1200/2014 um móttöku á úrgangi og farmleifum frá skipum. Einnig að uppfylla reglur sem ætlað er að vernda umhverfið með því að tryggja viðunandi förgunarleiðir og aðstöðu til móttöku á úrgangi og farmleifum. Sömu reglur gilda um Ýmishöfn eins og við á.

Skoða skjal

Síðast uppfært 25. júní 2025