Upptökur af fundum bæjarstjórnar

Bæjarstjórn heldur reglulega fundi annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar nema júlí, ágúst
og desember, er halda skal aðeins einn fund og þá þriðja þriðjudag hvers mánaðar.

Til að hlusta  hljóðupptökurnar er  hægt að nota  t.d VLC eða Media Player.
skrárnar eru á .wma sniði.

Síðast uppfært 04. desember 2017