Teikningar geta verið:

  • útlits- og afstöðuteikningar
  • grunnteikningar og snið
  • skráningartöflur
  • lagnateikningar
  • arkitektateikningar
  • burðarvirkir
  • rafmagnsteikningar
  • mæli- og hæðablöð

 

Byggingarteikningar

Síma og viðtalstími

Skrifstofa byggingarfulltrúa.
Hægt er að bóka símtal við starfmenn byggingarfulltrúa, bóka samtal.
Viðtalstími þriðjudaga frá kl. 11 - 12 á Digranesvegi 1, það þarf að bóka fyrirfram, bóka viðtal.
Netfang þeirra er: byggingarfulltrui(hja)kopavogur.is
Hægt er að nálgast teikningar inná kortavef Kópavogs.