Opin gögn

Hjá Kópavogsbæ verður til mikið af gögnum á hverjum degi.  Þetta eru gögn sem viðhaldið er af starfsmönnum stofnanna og deilda bæjarins. 

Kópavogsbær hefur frá því árið 2009 gefið út mánaðarskýrslu og í henni hafa birst helstu lykiltölur rekstrarins  í hverjum mánuði. 

Árið 2016 opnaði Kópavogsbær fjárhagsbókhald sitt, fyrst opinberra aðila á Íslandi.  Birting opinna gagna er í stöðugri þróun og hér að neðan eru tvær gagnvirkar skýrslur aðgengilegar.  Stefnt er að því að opna öll gögn sem leyfilegt er að opna og þiggjum við allar ábendingar um slíkt  (endilega ef þú hefur ábendingu, sendu okkur ábendingu hér).

 

OPNA BÓKHALD KÓPAVOGSBÆJAR

OPNA MÁNAÐARSKÝRSLU KÓPAOGSBÆJAR

 

Sjá kynningu á opnu bókhaldi hér.

Síðast uppfært 04. október 2019