Upphæð heimgreiðslna frá 1. janúar 2025 er 111.356 kr. á mánuði.
Heimgreiðslur eru greiddar eftirá frá næstu mánaðamótum eftir að barn hefur náð 15
mánaða aldri. Heimgreiðslur reiknast í fyrsta lagi frá þeim degi sem barn verður 15 mánaða. Heimgreiðslur fást að hámarki greiddar í 11 mánuði á ári, ekki er greitt vegna júlí mánaðar.
Sjá nánar í reglum um heimgreiðslur.
Sjá einnig Umsókn um heimgreiðslur