- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Námskeið fyrir börn og fjölskyldur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
Bæjarstjórn samþykkir tillögu um breytingu á bókun vegna lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga með átta atkvæðum en þrír bæjarfulltrúar sátu hjá.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu vegna skammtímalántöku í EUR að hámarki 20 milljónum, sem verður í síðasta lagi greidd upp í september 2013. Jafnframt er Ármanni Kr. Ólafssyni, kt. 170766-5049, eða þeim sem hann vísar til, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Kópavogsbæjar að undirrita lánssamninga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari. Samþykkt með sjö atkvæðum en fjórir bæjarfulltrúar sátu hjá.
Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslur byggingarfulltrúa án umræðu.
Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslur byggingarfulltrúa án umræðu.
Lagt fram.
Lagt fram.
Lagt fram.
Lagt fram.
Lagt fram.
Lagt fram.
Lagt fram.
Lagt fram.
Lagt fram.
Lagt fram.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með fjórum atkvæðum gegn tveimur. Fimm bæjarfulltrúar sátu hjá.
Lagt fram.
Hjálmar Hjálmarsson lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Lagt er til að starf menningarfulltrúa við Kópavogsbæ verði auglýst hið fyrsta.
Í fjárhagsáætlun bæjarins fyrir 2013 er gert ráð fyrir að ráðinn verði starfsmaður til að sinna menningarmálum sérstaklega.
Undirritaður leggur til að starfslýsing verði samin hið fyrsta og starfið auglýst með hefðbundnum hætti.
Hjálmar Hjálmarsson"
Bæjarstjórn hafnar tillögunni með sex atkvæðum en fimm greiddu atkvæði með henni.
Lagt fram.
Lagt fram.
Lagt fram.
Lagt fram.
Lagt fram.
Lagt fram.
Lagt fram.
Lagt fram.
Kosningu frestað.
Tilnefndir aðalfulltrúar:
Af A-lista:
Sigurður Konráðsson
Af B-lista:
Flosi Eiríksson
Tilnefndir varafulltrúar:
Af A-lista:
Rafn Steingrímsson
Af B-lista:
Ýr Gunnlaugsdóttir
Bæjarstjórn Kópavogs skipar eftirtalda í stjórn félagsins:
Garðar Heimi Guðjónsson
Margréti Björnsdóttur
Kristinn Dag Gissurarson
Kosningu formanns er frestað.
Bæjarstjórn vísar tilnefningu stjórnarmanna til afgreiðslu bæjarráðs.
Bæjarstjórn samþykkir einróma að gefa Mótx ehf., kt. 660505-2100, kost á byggingarrétti á Kópavogstúni 10-12.
Hlé var gert á fundi kl. 17:55. Fundi var fram haldið kl. 18:25.
Guðríður Arnardóttir lagði til að afgreiðslu málsins yrði frestað.
"Undirrituð óskar eftir að ákvörðun um framtíðarþróun Hörðuvallaskóla verði frestað til næsta fundar og þess freistað að leita samráðs og samstarfs meðal allra kjörinna fulltrúa í bæjarstjórn um með hvaða hætti skólinn verði stækkaður. Einungis hefur verið leitað til lítils hóps fólks varðandi málið og kjörnir fulltrúar hafa ekki verið kallaðir til samráðs um málið. Sómi væri að því ef bæjarstjórn tækist að lenda þessu máli í þverpólitískri sátt.
Guðríður Arnardóttir"
Arnþór Sigurðsson lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Lagt er til að fjórða möguleikanum verði bætt við tillögur um stækkun húsnæðis í Hörðuvallaskóla.
4. Innréttaðar 4 kennslustofur, mötuneyti og skrifstofur í Kórnum og viðbygging við Hörðuvallaskóla 4 kennslustofur.
Þessi leið yrði sú hagkvæmasta fyrir bæjarfélagið til lengri tíma litið, þó svo að hún sé ekki sú ódýrasta.
Þannig fengi skólinn 8 kennslustofur og Kórinn yrði innréttaður að hluta.
Arnþór Sigurðsson"
Tillaga Guðríðar Arnardóttar var felld með fimm atkvæðum en fjórir greiddu atkvæði með henni. Einn bæjarfulltrúi sat hjá.
Ómar Stefánsson lagði til að tillögu Arnþórs Sigurðssonar væri vísað til bæjarráðs til úrvinnslu.
Tillaga Ómars Stefánssonar var samþykkt með sjö atkvæðum gegn sjö.
Fulltrúar Samfylkingarinnar lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Undirrituð sitja hjá við atkvæðagreiðslu um framtíðarþróun í húsnæðismálum Hörðuvallaskóla og harma það algjöra samráðsleysi sem meirihlutinn hefur haft við minnihlutann í bæjarstjórn. Málið var lagt fyrir kjörna fulltrúa þann 31. janúar á fundi bæjarráðs og þá án undirbúnings og utan dagskrár. Þann 7. febrúar var málið svo afgreitt í bæjarráði og fullyrt að málið hafi fengið ítarlega umfjöllun og samráðs leitað á breiðum grunni. Málið var lagt fyrir skólanefnd í fyrsta sinn í síðustu viku. Á það skal bent að af 1150 foreldrum barna í Hörðuvallaskóla voru innan við 40 foreldrar kallaðir að borðinu. Vinnubrögð af þessu tagi eru meirihlutanum til minnkunar.
Guðríður Arnardóttir, Pétur Ólafsson"
Hjálmar Hjálmarsson og Arnþór Sigurðsson taka undir bókun bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar.
Hlé var gert á fundi kl. 18:51. Fundi var fram haldið kl. 19:00.
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri lagði fram eftirfarandi bókun f.h. meirihlutans:
"Tillaga þessi hefur tvisvar verið til umfjöllunar í bæjarráði, rædd í framkvæmdaráði og afgreidd í sátt út úr skólanefnd. Þá var fundað með skólastjórnendum í Hörðuvallaskóla og fulltrúum foreldra, þ.e. stjórn foreldrafélags, fulltrúum foreldra í skólaráði, bekkjarfulltrúum og fulltrúum foreldra barna sem hefja grunnskólagöngu við skólann næsta haust og fékk hún jákvæðar undirtektir. Þá hefur þetta mál í heildina verið til umfjöllunar m.a. í kjölfar bréfs stjórnar foreldrafélagsins í Hörðuvallaskóla frá 2. mars 2012 og í tengslum við fjárhagsáætlun 2013.
Ármann Kr. Ólafsson, Margrét Björnsdóttir, Aðalsteinn Jónsson, Gunnar Ingi Birgisson, Rannveig Ásgeirsdóttir, Ómar Stefánsson"
Hlé var gert á fundi kl. 19:03. Fundi var fram haldið kl. 19:06.
Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu um framtíðarþróun húsnæðismála Hörðuvallaskóla með sex atkvæðum. Fjórir bæjarfulltrúar sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:
"Undirritaður samþykkir þessa tillögu með þeim fyrirvara að bæjarstjóri ásamt sviðsstjórum menntasviðs og umhverfissviðs kanni hvort það geti verið hentugra að útbúa 4 kennslustofur í Kórnum frekar en að hafa 4 lausar kennslustofur á skólalóð.
Ómar Stefánsson"
Hafsteinn Karlsson vék af fundi undir þessum lið.
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, gerði grein fyrir tillögu um langtímaáætlun 2017 - 2018 og lagði til að henni yrði vísað til seinni umræðu.
Bæjarstjórn samþykkir með ellefu greiddum atkvæðum að vísa langtímaáætlun til síðari umræðu.
Hlé var gert á fundi kl. 19:38. Fundi var fram haldið kl. 19:40.
Hlé var gert á fundi kl. 20:45. Fundi var fram haldið kl. 20:47.
Lagt fram.
Bæjarstjórn samþykkir einróma tillögu að gjaldskrá Kópavogshafna.
Bæjarstjórn samþykkir einróma tillögu að breyttri gjaldskrá Bókasafns Kópavogs.
Bæjarstjórn veitir heimild til lántöku vegna framkvæmda við nýja slökkvistöð í Mosfellsbæ. Samþykkt með sjö atkvæðum en fjórir bæjarfulltrúar sátu hjá.
Bæjarstjórn samþykkir breytta gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Samþykkt með tíu atkvæðum en einn bæjarfulltrúi sat hjá.
Lagt fram.
Bæjarstjórn samþykkir einróma tillögu að hækkun greiðslna til stuðningsfjölskyldna í barnavernd.
Bæjarstjórn samþykkir með tíu atkvæðum að gefa Páli Jóhanni Briem, kt. 280472-5069 og Guðrúnu Sylvíu Pétursdóttur, kt. 071167-5939, kost á byggingarrétti á Hamraenda 21. Einn bæjarfulltrúi sat hjá.
Bæjarstjórn samþykkir með tíu atkvæðum að gefa Páli Jóhanni Briem, kt. 280472-5069 og Guðrúnu Sylvíu Pétursdóttur, kt. 071167-5939, kost á byggingarrétti á Hamraenda 21. Einn bæjarfulltrúi sat hjá.
Bæjarstjórn samþykkir einróma að gefa Mótx ehf., kt. 660505-2100, kost á byggingarrétti á Kópavogstúni 10-12.
Tillaga Arnþórs Sigurðssonar var felld með sex atkvæðum en þrír greiddu atkvæði með henni. Tveir bæjarfulltrúar sátu hjá.
Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar lögðu fram eftirfarandi tillögu:
"Fulltrúar Samfylkingarinnar leggja til að lóðaúthlutanir verði færðar úr framkvæmdaráði í bæjarráð.
Rökstuðningur: Framkvæmdaráð fundar óþarflega oft og eru ástæður m.a. vegna lóðaúthlutana. Verði bæjarráði falið að úthluta lóðum að nýju má fækka fundum framkvæmdaráðs og spara þannig fjármuni. Framkvæmdaráð er tiltölulega nýtt ráð og heldur utan um framkvæmdir og innkaup bæjarins. Almenn ánægja er meðal flestra bæjarfulltrúa með stofnun ráðsins en eðlilegt má vera að verkefni þess séu nú endurskoðuð þegar reynsla er komin á starf ráðsins.
Guðríður Arnardóttir, Hafsteinn Karlsson, Pétur Ólafsson"
Tillaga bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar var felld með sex með atkvæðum en fimm greiddu atkvæði með henni.
Bæjarstjórn samþykkir einróma að gefa Mótx ehf., kt. 660505-2100, kost á byggingarrétti á Kópavogstúni 10-12.
Bæjarstjórn samþykkir með tíu atkvæðum að gefa Herdísi Hallmarsdóttur, kt. 100972-4769 og Magnúsi Orra Schram, kt. 230472-5649, kost á byggingarrétti á Hólmaþingi 7. Einn bæjarfulltrúi sat hjá.
Bæjarstjórn samþykkir með tíu atkvæðum að gefa Herdísi Hallmarsdóttur, kt. 100972-4769 og Magnúsi Orra Schram, kt. 230472-5649, kost á byggingarrétti á Hólmaþingi 7. Einn bæjarfulltrúi sat hjá.
Lagt fram.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar með tíu atkvæðum og samþykkir framlagða tillögu. Einn bæjarfulltrúi sat hjá.
Bæjarstjórn staðfestir einróma afgreiðslu skipulagsnefndar og samþykkir framlagða tillögu.
Bæjarstjórn staðfestir einróma afgreiðslu skipulagsnefndar og samþykkir framlagða tillögu.
Bæjarstjórn staðfestir einróma afgreiðslu skipulagsnefndar og samþykkir framlagða tillögu.
Bæjarstjórn staðfestir einróma afgreiðslu skipulagsnefndar og samþykkir framlagða tillögu.
Bæjarstjórn staðfestir með átta atkvæðum afgreiðslu skipulagsnefndar og samþykkir framlagða tillögu. Þrír bæjarfulltrúar sátu hjá.
Bæjarstjórn staðfestir einróma afgreiðslu skipulagsnefndar og samþykkir framlagða tillögu.
Bæjarstjórn staðfestir einróma afgreiðslu skipulagsnefndar og samþykkir með tilvísan í 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að framlögð tillaga verði kynnt.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Lagt fram.