Stjórnsýslusvið

Stjórnsýslusvið skiptist í fimm deildir, lögfræðideild, mannauðsdeild, upplýsingatæknideild, menningarmál og skrifstofu sviðsstjóra.

Stjórnsýslusvið

Stjórnsýslusvið Kópavogs ber ábyrgð á virkni stjórnkerfis og miðlægrar þjónustu Kópavogsbæjar samkvæmt þeim reglum sem bæjarstjórn setur. Markmið sviðsins er að starfsemi þess sé árangursdrifin og framsækin og grundvallist á sérfræðiþekkingu og þverfaglegu samstarfi.

Sviðsstjóri er Pálmi Þór Másson.

Síðast uppfært 08. febrúar 2022