Jón Atli Kristjánsson tók til máls og flutti skýrslu kjörstjórnar. Á kjörskrá í kosningunum voru 21.387. Alls kusu á kjörstað 13.508 og utankjörfundaratkvæði voru 1.196. Kosningaþátttaka var 68.75%.
Atkvæði féllu þannig:
B listi Framsóknarflokks 991 atkvæði eða 7,22% og 1 fulltrúa.
D listi Sjálfstæðisflokks 4.142 atkvæði eða 30.16% 4 fulltrúa.
F listi Frjálslynda flokksins 99 atkvæði eða 0,72% og engan fulltrúa.
S listi Samfylkingarinnar 3.853 atkvæði eða 28.05% og 3 fulltrúa.
V listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 1.341 atkvæði eða 9.76%
og 1 fulltrúa.
X listi Næst besta flokksins 1.901 atkvæði eða 13,84% og 1 fulltrúa.
Y listi Kópavogsbúa 1.407 atkvæði eða 10.25% og 1 fulltrúa.
Auðir seðlar 915
Ógildir seðlar 55
Samtals 14.704.
Eftirtaldir hlutu kosningu sem aðal- og varafulltrúar í bæjarstjórn Kópavogs:
Kjörnir aðalmenn:
Ármann Kr. Ólafsson
D-listi Sjálfstæðisflokks
Guðríður Arnardóttir
S-listi Samfylkingar
Hildur Dungal
D-listi Sjálfstæðisflokks
Hafsteinn Karlsson
S-listi Samfylkingar
Hjálmar Hjálmarsson
X-listi Næst besta flokksins
Rannveig H. Ásgeirsdóttir
Y-listi Kópavogsbúa
Gunnar I. Birgisson
D-listi Sjálfstæðisflokks
Ólafur Þór Gunnarsson
V-listi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs
Pétur Ólafsson
S-listi Samfylkingar
Margrét Björnsdóttir
D-listi Sjálfstæðisflokks
Ómar Stefánsson
B-listi Framsóknarflokks
Kjörnir varamenn:
Aðalsteinn Jónsson
D-listi Sjálfstæðisflokks
Elfur Logadóttir
S-listi Samfylkingar
Karen E. Halldórsdóttir
D-listi Sjálfstæðisflokks
Margrét Júlía Rafnsdóttir
S-listi Samfylkingar
Erla Karlsdóttir
X-listi Næst besta flokksins
Guðmundur Freyr Sveinsson
Y-listi Kópavogsbúa
Árni Bragason
D-listi Sjálfstæðisflokks
Guðný Dóra Gestsdóttir
V-listi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs
Tjörvi Dýrfjörð Birgisson
S-listi Samfylkingar
Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir
D-listi Sjálfstæðisflokks
Una María Óskarsdóttir
B-listi Framsóknarflokks
Að skýrslu lokinni afhenti formaður kjörstjórnar kjörnum fulltrúum kjörbréf.