Lista- og menningarráð hefur frá árinu 1988 valið heiðurslistamann Kópavogs.
Heiðurslistamaður hefur jafnframt fengið veglegan styrk frá bænum. Við val á heiðurslistamanni hefur lista- og menningaráð fengið tilnefningar og lagt áhersla á að fá tilnefningar sem flestra listgreina.
Þeir sem útnefndir hafa verið sem heiðurslistamenn Kópavogs eru:
- Björn Guðjónsson árið1988
- Sigurður Bragason árið 1989
- Fjölnir Stefánsson árið 1994
- Róbert Arnfinnsson árið 1995
- Jón úr Vör Jónsson árið 1996
- Þorkell Sigurbjörnsson árið 2000
- Þórunn Björnsdóttir árið 2001
- Benedikt Gunnarsson árið 2002
- Gylfi Gröndal árið 2003
- Jónas Ingimundarson árið 2004
- Kristinn Sigmundsson árið 2005
- Erna Ómarsdóttir árið 2006
- Baltasar Samper árið 2007
- Stefán Hilmarsson árið 2008
- Hjálmar H. Ragnarsson árið 2009
- Ragnar Axelsson árið 2010
- Ingibjörg Þorbergs árið 2012
- Theodór Júlíusson árið 2014
- Margrét Örnólfsdóttir 2017