Skipulagsferlið
Skipulagið er hluti af framtíðarþróun miðbæjar Kópavogs með það að markmiði að svæðið styrkist sem mannlífs- og menningarmiðja sem þjóni mikilvægu hlutverki fyrir Kópavogsbúa. Deiliskipulag svæðisins tók gildi árið 2021 en drög að byggingaráformum voru staðfest í bæjarstjórn í maí 2025. Ábendingar og fyrirspurnir berist á midbaer(hjá)kopavogur.is