Upplýsingafundir
Allar fyrirspurnir um Miðbæ í mótun skulu berast á netfangið midbaer@kopavogur.is. Til að gæta að skilvirkni í svörum biðlum við til íbúa að notast aðeins við það netfang.
Samskiptahópur framkvæmdaraðila og Kópavogsbæjar hefur verið settur á laggirnar og skipaður fulltrúi bæjarins er Herdís Guðrún Svansdóttir, verkefnastjóri á framkvæmdadeild Umhverfissviðs.
Samskiptahópurinn leggur áherslu á gott samstarf og upplýsingaflæði á framkvæmdartíma til íbúa, t.a.m. með formlegum tilkynningum og fundum eftir þörfum.
3. júlí kl. 15:00 í Gjábakka:
- Fundur fyrir íbúa í Fannborg 8, gesti Gjábakka og starfsfólk
30. júní kl. 17:00 í Safnaðarheimili Kópavogskirkju
- Upplýsingafundur fyrir íbúa og hagsmunaaðila á miðbæjarsvæðinu
Upptaka af fundinum: