Framkvæmdir
Næstu skref velta á útgáfu byggingarleyfis að undangengnum úttektum á íbúðum á svæðinu, umsókn um byggingarleyfi og yfirferð teikninga af byggingarfulltrúa. Þá fyrst getur aðstöðusköpun hafist, niðurrif, jarðvinna og að lokum upphaf uppbyggingar. Hér má sjá tímalínu sem útskýrir ferlið í skrefum. Ábendingar og fyrirspurnir berist á midbaer(hjá)kopavogur.is