Urðarhvarf 12. Atvinnuhúsalóð.
Kópavogsbær leitar eftir tilboðum í byggingarrétt á Urðarhvarfi 12, L191642, F2296672. Heimilt er að reisa á lóðinni byggingu sem er 6 hæðir og kjallari. Heildarbyggingarmagn er 8500 m² en þar af er um 1500 m² í niðurgrafinni bílageymslu. Gert er ráð fyrir einu bílastæði á hverja 50 m² í atvinnuhúsnæði og einu stæði á hverja 100 m² í geymslum í allt 130 stæði þar af um 50 stæðum í niðurgrafinni bílageymslu. Stærð lóðar Urðarhvarfs 12 er skv. mæliblaði frá 12. nóvember 2024 4.466 m². Nýtingarhlutfall er 1.90.
Allar nánari upplýsingar er að finna inn á tendsign.is.
Urðarhvarf 12 er lausa lóðin sem sjá má hægra megin á myndinni.