Gjaldskrá

Bílastæðasjóður

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá Bílastæðasjóð gildir frá 1. nóvember 2018.

Brot
Upphæð
Stöðubrotsgjald - stöðvað undir bannmerki, stöðvað á gangstétt, of nærri gangbraut eða við aðrar nánari tilteknar aðstæður sbr. 110. gr. umferðarlaga nr. 77/2019
10.000 krónur
-14 dögum eftir álagningu
15.000 krónur
-28 dögum eftir álagningu
20.000 krónur
Lagt í bifreiðastæði fyrir hreyfihamlaða
20.000 krónur
-14 dögum eftir álagningu
30.000 krónur
- 28 dögum eftir álagningu
40.000 krónur

Bókasafn Kópavogs

Árgjald

Gildir frá júlí 2024

Flokkur
Verð
Börn (0-17 ára), ellilífeyrisþegar og öryrkjar
0 kr.
Fullorðnir (18-66 ára)
2.803 kr.

Dagsektir

Flokkur
Verð
Bækur, hljóðbækur, tímarit, mynddiskar
47 kr.
Sektir - hámarkssekt á gagn
1.038 kr.
Sektir - hámarkssekt á einstakling
8.304 kr.
Millisafnalán
1.713 kr

Ljósritun, útprentun og skönnun

Fjöldi blaða
Verð
A4 blað
57 kr. (í lit 114 kr.)
Skönnun pr. blað
Ókeypis
Plastvasi
156 kr

Annað

Annars konar þjónusta
Verð
Frátekt
Ókeypis
Millilánasafn
1.713 kr.
Kaffibolli
125 kr.
Kaffikort (12 bollar)
1.142 kr.
Taupoki
571 kr.
Lesgleraugu
1.868 kr.
Gleraugnaband
208 kr.
Gleraugnahulstur
519 kr

Strætómiðar/kort

Týnd gögn
Skaðabætur
Klapp tía - fullorðnir
6.747 kr.
Klapp tía - aldraðir
3.373 kr.
Klapp tía - ungmenni
3.373 kr.
Klapp plastkort
1.038 kr.
Klapp 24 tímar dagpassi
2.751 kr.
Klapp 72 tímar dagpassi
6.020 kr.

Leiga á fjölnotasölum á aðalsafni

Beckmannsstofa - 2. hæð
Endurgjaldslaust í allt að þrjár klukkustundir
Holt - 3. hæð
Endurgjaldslaust í allt að þrjár klukkustundir
Fjölnotasalur - 1. hæð
8.317 kr. pr. klst.
Tilraunastofan - 1. hæð
5.198 kr. pr. klst.
Huldustofa - 3. hæð
5.198 kr. pr. klst.
Beckmannstofa til fyrirtækja - 4 klukkustundir eða meira
2.079 kr. pr. klst.
Holt til fyrirtækja - 4 klukkustundir eða meira
2.079 kr. pr. klst.
Kaffikanna (20 bollar)
2.079 kr.

Fasteignagjöld í Kópavogi 2024

Prenta gjaldskrá

Álagning fasteignagjalda byggir á fasteignamati húsa og lóða í Kópavogi, sem tekur meðal annars mið af stærð þeirra, notkun og lóðarhlutastærð.

Álagningarstofninn er fenginn frá HMS 31. desember ár hvert auk þess sem fasteignaskattur leggst á nýjar lóðir og ný mannvirki í hlutfalli við ársálagningu frá næstu mánaðarmótum eftir að þau eru skráð og metin í Fasteignaskrá.

Fasteignaskattur fellur niður næstu mánaðamót eftir að mannvirki er afskráð í HMS. Byggingarfulltrúinn í Kópavogi sendir HMS upplýsingar og gögn um nýbyggingar, viðbyggingar, eldri byggingar sem er breytt, hús sem eru rifin og aðrar viðeigandi upplýsingar. Eigendaskráning húsa og lóða er í höndum Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu og er hún í samræmi við þinglýst skjöl/gögn. Allar þessar upplýsingar eru notaðar við álagningu fasteignagjalda, leiðréttingar, reikningagerð og innheimtu sem fer fram hjá fjármála og stjórnsýslusviði Kópavogsbæjar.

Fasteignagjöld
Íbúðarhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Fasteignaskattur
0,165% af hús- og lóðarmati
1,42% af hús- og lóðamati
Vatnsgjald
0,058% af hús- og lóðarmati
0,058% af hús- og lóðarmati
Holræsagjald
0,059% af hús- og lóðarmati
0,059% af hús- og lóðarmati
Lóðaleiga
21,43 kr. á fermetra
180,00 kr. á fermetra
Sorp- og urðunargjald
62.500 kr. á íbúð
Aukavatnsgjald
54,35 kr. á rúmmetra .
Lóðaleiga Lækjarbotnum
21,43 kr. á fermetra
Fasteignask. Sumarhús/hesthús
0,165% af hús- og lóðarmati

Aukatunnugjald

 Bæjarstjórn Kópavogs samþykkir á grundvelli laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, að leggja sérstakt sorphirðu- og eyðingargjald á hverja íbúð í Kópavogi á árinu 2023. Gjaldið hækkar og verður kr. 62.500 á íbúð (var 48.400). Sorpgjaldið skal innheimta með fasteignagjöldum og eru gjalddagar þeir sömu.

Ennfremur verði heimilt að leggja á aukatunnugjald samanber töfluna hér að neðan sé óskað eftir fleiri tunnum en eru innifaldar í grunngjaldinu.

Flokkur
Tegund tunnu
Verð á tunnu
Matarleifar
140 L
19.213 kr.
Blandaður úrgangur
240 L
59.358 kr.
Pappír / pappi
240 L
11.470 kr.
Plast
240 L
10.920 kr.
Matarleifar
240 L
25.136 kr.
Matarleifar / blandað
Tvískipt
48.520 kr.
Pappír / Plast
Tvískipt
21.840 kr.
Blandaður úrgangur
360 L
61.981 kr.
Pappír / pappi
360 L
23.913 kr.
Plast
360 L
23.088 kr.
Blandaður úrgangur
660 L
118.416 kr.
Pappír /pappi
660 L
38.796 kr.
Plast
660 L
37.284 kr.
Breytingargjald
4.500 kr

Álagning á atvinnuhúsnæði:

Fasteignaskattur er 1,42% af hús- og lóðamati, vatnsgjald 0,058% og holræsagjald 0,059%, lóðaleiga 180,00 kr. á m² og aukavatnsgjald 54,35 kr á m3.

Að öðru leyti vísast til samþykkta Bæjarstjórnar Kópavogs frá 28. nóvember 2023 og laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 ásamt síðari breytingum.

Álagning á sorphirðu- og eyðingargjaldi er kæranleg til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur einn mánuður frá álagningu. Álagning fasteignaskatts er kæranleg til yfirfasteignamatsnefndar og skal kæra borin fram innan þriggja mánaða frá álagningu.

Félög og félagasamtök, sem eru fasteignaeigendur í Kópavogi og í húsnæðinu fer eingöngu fram starfsemi sem ekki er rekin í ágóðaskyni, svo sem menningar-, íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarfsemi og mannúðarstörf, eiga þess kost að sækja um styrki til greiðslu fasteignaskatts af viðkomandi fasteign.

Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts.

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast í síma 441 0000 og fyrirspurnir má senda á netfangið : thjonustuver@kopavogur.is.

100% lækkun:
Einstaklingar með heildarárstekjur allt að 6.748.500 krónur.
Hjón með heildarárstekjur allt að 8.622.200 krónur.

75% lækkun:
Einstaklingar með heildarárstekjur á bilinu frá  6.748.501 - 6.860.000 krónur.
Hjón með heildarárstekjur á bilinu  8.622.201 – 8.880.000 krónur.

50% lækkun:
Einstaklingar með heildarárstekjur á bilinu  6.860.001 – 6.973.000 krónur.
Hjón með heildarárstekjur á bilinu  8.880.001 - 9.293.300 krónur.

25% lækkun:
Einstaklingar með heildarárstekjur á bilinu  6.973.001 – 7.082.000 krónur.
Hjón með heildarárstekjur á bilinu  9.293.301 - 9.694.800 krónur.

Gjalddagar verða 8, fyrsti gjalddagi 1. febrúar, síðan 1. hvers mánaðar (mars - september). Eindagi er 30 dögum eftir gjalddaga. Dráttarvextir reiknast frá gjalddaga ef ekki er greitt fyrir eindaga. Ef gjöld eru samtals lægri en kr. 50.000 er um einn gjalddaga að ræða sem er 1. mars.

Vinsamlegast athugið að ekki eru sendir út greiðsluseðlar, einungis stofnuð krafa í heimabanka.  Engin breyting verður hjá þeim sem greitt hafa með boðgreiðslum eða í greiðsluþjónustu. 

Ekki eru sendir út álagningarseðlar á pappír en hægt er að nálgast alla álagningarseðla á ísland.is og Þjónustugátt Kópavogsbæjar.

Veittur er 3% staðgreiðsluafsláttur ef gjöldin í heild eru greidd til og með 16. febrúar 2024. Hægt er að ganga frá staðgreiðslu gjalda með því að draga 3% frá heildarálagningu gjaldanna og leggja inn á banka: 0130-26-74, kt. 700169- 3759.

Veittur verður afsláttur af fasteignaskatti til þeirra elli- og örorku-lífeyrisþega, sem búa í eigin íbúð, og er hann reiknaður út frá álagningu 2023 vegna skatttekna ársins 2022, þ.e. samtalan af stofni til útreiknings tekjuskatts og útsvars (reitur 2.7 og 2.8) og fjármagnstekjum samtals (reitur 3.10) Ekki þarf því að sækja um hann sérstaklega.

Framlög til sjálfstætt starfandi grunnskóla

Prenta gjaldskrá

Framlög til sjálfstætt starfandi grunnskóla 2024

Framlög vegna námsvistar

Kópavogsbær greiðir framlag til sjálfstætt starfandi grunnskóla vegna nemenda sem þar stunda nám skv. 2. gr. reglugerðar nr. 1270/2016.

Skilyrði fyrir greiðslu framlags er að nemandi eigi lögheimili í Kópavogi og fyrir liggi samþykki fyrir námsvist í viðkomandi skóla.

Framlög til sjálfstætt starfandi grunnskóla eru greidd mánaðarlega í 9,5 mánuði á ári, þar sem miðað er við að vorönn sé 5,25 mánuðir og haustönn 4,25 mánuðir. Fjárhæð framlags er skv. 3. gr. reglugerðar nr. 1270/2016 þar sem miðað er við 75% af áætluðum meðalrekstrarkostnaði á hvern nemanda í grunnskóla sem Hagstofa Íslands gefur út.

Upplýsingar um áætlaðan meðalrekstrarkostnað á hvern nemanda í grunnskóla eru gefnar út mánaðarlega og birtar vef Hagstofu Íslands.

Sækja þarf um framlag vegna námsvistar í sjálfstætt starfandi grunnskóla í gegnum Þjónustugátt Kópavogsbæjar.

Framlög vegna frístundar

Framlög vegna nemenda með lögheimili í Kópavogi sem sækja frístund í einkaskólum.

Mánaðarleg framlög á hvern nemanda í frístund: 15.464 kr.

Skilyrði fyrir framlögum eru:

  1. Að nemandinn eigi lögheimili í Kópavogi og hafi sótt um og fengið samþykki fyrir námsvist í 1.-4.bekk í viðkomandi einkaskóla.
  2. Að frístundastarf sé samkvæmt markmiðum og viðmiðum mennta- og menningarmálaráðuneytis um frístundaheimili fyrir 6 – 9 ára börn:

https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=a4015525-d4d3-4601-a6d0-0b464bc7d6df

  1. Að nemendum í 1. – 4. bekk standi til boða frístundaheimili sem hefur sambærilegan opnunartíma og frístund í Kópavogi: https://www.kopavogur.is/is/ibuar/daggaesla-og-skolar/fristundir/fristund

 

Gjaldskráin tekur gildi 1. júlí 2024

Samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs, nóvember 2022

Framlög til sjálfstætt starfandi leikskóla

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá gildir frá janúar 2024

Bæjarstjórn Kópavogs samþykkir að greiða framlag í 11 mánuði á ári vegna dvalar barna í sjálfstætt starfandi leikskólum. *Ekki er greitt fyrir sumarleyfismánuði, júlí eða ágúst.

Skilyrði fyrir greiðslu framlags vegna barna í sjálfstætt starfandi leikskóla eru eftirfarandi:

  1. Barn sé með lögheimili í Kópavogi
  2. Barn sé slysatryggt í leikskólanum
  3. Viðkomandi leikskóli hafi fullgilt rekstrarleyfi og uppfylli lög um leikskóla reglugerð og vinni samkvæmt aðalnámskrá leikskóla
  4. Barn njóti ekki annarra niðurgreiðslna vegna vistunar barnsins

Framlög til sjálfstætt starfandi leikskóla taka mið af viðmiðunargjaldskrá Sambands íslenskra sveitarfélaga. Viðmiðunargjaldskráin sýnir brúttótölur og frá þeim dragast leikskólagjöld viðkomandi leikskóla. Ef leikskólagjöld viðkomandi leikskóla eru lægri en leikskóla Kópavogs skal miða við leikskólagjöld Kópavogs við útreikning framlags.

Framlög eru greidd samkvæmt reikningi þar sem fram kemur nafn barns, kennitala, heimilisfang, leikskólagjöld og dvalartími ásamt staðfestingu foreldris/forráðamanns.

Greiðslur geta hafist þegar barn hefur náð tíu mánaða aldri en sex mánaða aldri ef foreldri einstætt.

Einstæðir foreldrar, námsmenn þar sem báðir foreldrar eru í fullu námi og öryrkjar með metna örorku (75% eða meira) greiða lægra gjald og er framlag Kópavogsbæjar því hærra í þeim tilvikum.

Námsmenn þurfa að framvísa vottorði til staðfestingar um námsárangur eftir hverja önn og er afsláttur leiðréttur eftirá fyrir hverja önn. Afsláttur til námsmanna gildir ekki 1. júní til 31. ágúst, nema foreldrar séu í fullu sumarnámi.


Samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs, nóvember 2023

Framlög vegna dvalar barna hjá dagforeldrum

Prenta gjaldskrá

Bæjarstjórn Kópavogs samþykkir að greiða mánaðarlega í ellefu mánuði á ári framlag vegna dvalar barna hjá dagforeldri. *Ekki er greitt fyrir sumarleyfismánuði, júlí eða ágúst.

Skilyrði fyrir greiðslu framlags vegna barns hjá dagforeldri eru eftirfarandi:

  1. Barn sé með lögheimili í Kópavogi
  2. Barn sé slysatryggt hjá dagforeldri
  3. Fyrir liggi dvalarsamningur milli dagforeldris, foreldra og Kópavogsbæjar
  4. Viðkomandi dagforeldri hafi starfsleyfi samkvæmt reglugerð um daggæslu í heimahúsum
  5. Barn njóti ekki annarra niðurgreiðslna vegna vistunar barnsins

Greiðslur geta hafist þegar barn hefur náð tíu mánaða aldri en sex mánaða aldri ef foreldi er einstætt.

Einstæðir foreldrar, námsmenn þar sem báðir foreldrar eru í fullu námi og öryrkjar með metna örorku 75% eða meira greiða lægra gjald og er framlag Kópavogsbæjar því hærra í þeim tilvikum.

Námsmenn þurfa að framvísa vottorði til staðfestingar um námsárangur eftir hverja önn og er afsláttur leiðréttur eftirá fyrir hverja önn. Afsláttur til námsmanna gildir ekki 1. júní til 31. ágúst, nema foreldrar séu í fullu sumarnámi.

Kópavogsbær veitir 50% systkinaafslátt með öðru barni og 75% vegna þriðja barns ef um er að ræða systkini í dvöl hjá dagforeldri

Framlög vegna dvalar barna hjá dagforeldrum miðast við neðangreindar gjaldskrár. Annarsvegar eru framlög vegna barna að 15 mánaða aldri og hins vegar framlög vegna barna 15 mánaða og eldri. Miðað er við mánuðinn sem barnið verður 15 mánaða.

Ný gjaldskrá tekur gildi 1. janúar 2024

Framlög vegna barna að 15 mánaða aldri

Tímafjöldi
Hjón og foreldrar í sambúð
Einstæðir foreldrar, foreldrar í námi, öryrkjar
4,0
46.987 kr.
57.496 kr.
4,5
52.862 kr.
64.684 kr.
5,0
58.735 kr.
71.871 kr.
5,5
64.608 kr.
79.058 kr.
6,0
70.483 kr.
86.245 kr.
6,5
76.356 kr.
93.432 kr.
7,0
82.229 kr.
100.618 kr.
7,5
88.103 kr.
107.806 kr.
8,0
93.976 kr.
114.992 kr.
8,5
93.976 kr.
114.992 kr.
9,0
93.976 kr.
114.992 kr.

Framlög vegna barna 15 mánaða og eldri

Tímafjöldi
Hjón og foreldrar í sambúð
Einstæðir foreldrar, foreldrar í námi, öryrkjar
4,0
57.283 kr.
70.093 kr.
4,5
64.444 kr.
78.855 kr.
5,0
71.562 kr.
87.617 kr.
5,5
78.767 kr.
96.379 kr.
6,0
85.926 kr.
105.140 kr.
6,5
93.087 kr.
113.902 kr.
7,0
100.247 kr.
122.664 kr.
7,5
107.408 kr.
131.430 kr.
8,0
114.568 kr.
140.192 kr.
8,5
114.568 kr.
140.192 kr.
9,0
114.568kr.
140.192 kr.

Frístundaklúbburinn Hrafninn

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá tekur gildi 1. júlí 2024

Gjaldskrá
Verð kr.
Gjald fyrir hverja klukkustund
279 kr.
Síðdegishressing
174 kr. á dag
Dagopnun
Léttur morgunverður
178 kr. á dag
Léttur hádegismatur
360 kr. á dag

Gjaldskrá byggingarfulltrúa

Prenta gjaldskrá

Gjald miðast við byggingavísitölu desember 2023 (186,9)

Þjónusta
Upphæð
Mælingargjald (fyrir allar byggingar)/ mæling á lóð, húsi og greftri
73.944 kr.
Byggingarleyfisgjald
16.522 kr.

Úttektir og útgáfa vottorða

Þjónusta
Upphæð
Fokheldisúttekt og fokheldisvottorð
47.447 kr.
Öryggisúttekt
47.477 kr.
Lokaúttekt
Einbýlishús, raðhús eða tvíbýli
47.477 kr.
Fjölbýlishús, 5 íbúðir eða fleiri
84.522 kr.
Endurtekin úttekt
23.724 kr.
Þriðja yfirferð á gögnum frá hönnuði:
Einbýlishús, raðhús eða tvíbýlishús
15.405 kr
Fjölbýlishús, allt að 4 íbúðum
24.032 kr
Fjölbýlishús, 5 íbúðir eða fleiri
46.215 kr
Atvinnuhúsnæði og annað
46.215 kr.
Gjald pr. áfanga og stöðuúttekt
14.378 kr.
Veðbókarvottorð vegna niðurrifs bygginga
2.465 kr.

Stöðuskoðun

Þjónusta
Upphæð
Einbýlishús, raðhús og tvíbýlishús
43.134 kr.
Fjölbýlishús, allt að 4 íbúðir
43.134 kr.
Fjölbýlishús, fimm íbúðir eða fleiri
59.977 kr.
Atvinnuhúsnæði og annað
59.977 kr.

Yfirferð eignaskiptasamninga og teikninga

Þjónusta
Upphæð
Yfirferð eignaskiptasamninga:
Eignaskiptayfirlýsing, umfangslítil - allt að 4 íbúðum
43.134 kr.
Eignaskiptayfirlýsing, umfangsmikil
65.317 kr.
Viðaukar/fylgiskjöl með eignaskiptayfirlýsingu
15.405 kr.
Endurtekin yfirferð teikninga vegna eignaskiptayfirlýsingar (fleiri en þrjú skipti)
15.405 kr.

Gjaldskrá akstursþjónustu

Prenta gjaldskrá

Gildir frá júlí 2024

Akstursþjónusta eldra fólks
Verð
1 - 16 ferðir á mánuði
605 kr per ferð
Hver ferð umfram 16 ferðir á mánuði
1.212 kr per ferð
Samdægursgjald ef pantað er með stuttum fyrirvara
1.000 kr per ferð

Akstursþjónustu fólk með fötlun

Akstursþjónusta fólk með fötlun
Verð
1/2 strætófargjald
325 kr per ferð
Samdægursgjald ef pantar er með stuttum fyrirvara
1.000 kr per ferð

Gjaldskrá félagsleg heimaþjónusta

Prenta gjaldskrá

Gildir frá júlí 2024

Neðri mörk
Efri mörk
Gjaldflokkar
Kr./klst.
Einstaklingar
417.391
Flokkur 0
0
417.392
522.991
Flokkur I
655
522.992
Flokkur II
1.324
Tekjumörk hjóna og sambýlisfólks
678.260
Flokkur 0
0
678.261
849.860
Flokkur I
655
849.861
Flokkur II
1.324

Heimsendur matur

Máltíð
Verð kr.
Stök máltíð
1.253
Akstur
482

Akstur

Akstur með þjónustuþega
Verð per km
141 kr

Gjaldskrá félagsmiðstöðvar eldri borgara

Prenta gjaldskrá

Gildir frá 1. júlí 2024

Máltíð
Verð kr.
Stök máltíð 67 ára og eldri
1.253
Kaffi
Frítt
Meðlæti
435

Gjaldskrá frístundar í grunnskólum

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá tekur gildi 1. júlí 2024.

Sækja þarf um vistun í frístund í gegnum þjónustugátt Kópavogsbæjar.
Breytingar á vistun eru einnig gerðar í gegnum sömu umsókn. Frestur til þess að segja upp áskrift og sækja um afslátt er til 20. hvers mánaðar. Breytingar taka gildi frá og með næstu mánaðarmótum á eftir. Afsláttur er ekki veittur afturvirkt.

Frístund

Gildir frá 1. júlí 2024

Dvalarstundir
Almennt gjald
Annað barn með systkinaafsl.
Þriðja barn með systkinaafsl.
Fjórða barn með systkinaafsl.
Allt að 20 klst á mán
9.406 kr.
6.584 kr.
2.352 kr.
-
21-40 klst á mán
16.468 kr.
11.528 kr.
4.117 kr.
-
41-60 klst á mán
21.958 kr.
15.371 kr.
5.490 kr.
-
61-80 klst á mán
25.878 kr.
18.115 kr.
6.470 kr.
-
Matargjald á dag
175 kr.
175 kr.
175 kr.
175 kr.

Lægra gjald greiða einstæðir foreldrar, öryrkjar (75% örorka eða meira) og námsmenn (báðir foreldrar í námi)

Dvalarstundir
Lægra gjald
Annað barn með systkinaafsl.
Þriðja barn með systkinaafsl.
Fjórða barn með systkinaafsl.
Allt að 20 klst á mán
6.584 kr.
4.609 kr.
1.646 kr.
-
21-40 klst á mán
11.528 kr.
8.070 kr.
2.882 kr.
-
41-60 klst á mán
15.371 kr.
10.760 kr.
3.843 kr.
-
61-80 klst á mán
18.115 kr.
12.681 kr.
4.529 kr.
-
Matargjald á dag
175 kr.
175 kr.
175 kr.
175 kr.

Afsláttur í frístund

Lægra gjald greiða einstæðir foreldrar, námsmenn þar sem báðir foreldrar eru í fullu námi og öryrkjar
með metna örorku (75% eða meira). Námsmenn þurfa að framvísa vottorði til staðfestingar um
námsárangur eftir hverja önn og er afsláttur leiðréttur eftirá fyrir hverja önn. Afsláttur til námsmanna
gildir ekki 1. júní til 31. ágúst, nema foreldrar séu í fullu sumarnámi. Öryrkjar þurfa að setja mynd af
örorkuskírteini sem viðhengi með umsókn.
Sótt er um framangreindan afslátt með því að fara inn í „Umsókn um frístund“ í þjónustugátt. Þegar
komið er inn í Völu kerfið er hægt að sækja um afslátt.


Systkinaafsláttur
Systkinaafsláttur er 30% af dvalargjaldi fyrir annað barn, en 75% af dvalargjaldi fyrir þriðja barn og
100% fyrir fjórða barn eða fleiri. Systkinaafsláttur er einnig veittur ef yngra systkini er í leikskóla eða ef
Kópavogsbær greiðir framlag vegna dvalar systkinis hjá dagforeldri. Systkinaafsláttur reiknast af
dvalargjaldi eldri systkina. Systkinaafsláttur reiknast einnig af lægra gjaldi. Ekki er veittur afsláttur af
matargjaldi.

Ekki þarf að sækja sérstaklega um systkinaafslátt þar sem hann reiknast sjálfkrafa í skráningarkerfinu Völu
sem heldur utan um skráningar barna hjá dagforeldrum sem og í leikskóla og frístund.

Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald og tengd gjöld

Prenta gjaldskrá

Desember 2023

Gatnagerðargjald

Gjald miðast við byggingavísitölu desember 2023 (186,9)

Tegund húsnæðis
Kr./m² húss
Byggingarkostnaður vísitöluhúss
300.055
Einbýlishús
45.008
Rað-, par-, tvíbýli- og keðjuhús
36.007
Fjölbýlishús, 5 íbúðir eða fleiri
25.205
Atvinnuhúsnæði, verslun eða þjónusta
30.006
Aðrar byggingar
30.006

Byggingarréttargjald

Tegund húsnæðis
Kr./m² húss
Einbýlishús
38.375 Kr./m² húss
Raðhús, parhús, tvíbýlishús og keðjuhús
41.571 Kr./m² húss
Fjölbýli
51.164 Kr./m² húss
Fjölbýli í vesturbæ
63.956 Kr./m² húss
Tegund húsnæðis
Kr./m² lóðar
Atvinnuhúsnæði
17.588 Kr./m² lóðar
Atvinnuhúsnæði
12.972 Kr./m² lóðar
Hesthús á Kjóavöllum
4.316 Kr./m² lóðar
Annað húsnæði
12.762 Kr./m² lóðar

Byggingarleyfisgjald

Þjónusta
Verð kr.
Gjald fyrir öll hús
144 Kr./m³ húss
Lágmarks afgreiðslugjald
16.522 Kr.

Mælingagjald

Þjónusta
Verð kr.
Mælingagjald
77.100 Kr. á hús

Lóðarleiga

Tegund lóða
Kr./m² lóðar
Íbúðahúsalóðir
21,43
Atvinnuhúsalóðir
180,00
Lækjarbotnaland
21,43

Mötuneyti grunnskóla

Prenta gjaldskrá

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir

Skólamáltíðir verða gjaldfrjálsar frá upphafi skólaárs 2024-2025.

Mikilvægt er þó að skrá nemendur í áskrift í mötuneyti til þess að hægt sé að halda utan um ofnæmi, óþol og sérfæði, og til þess að áætla réttan fjölda nemenda í mat og lágmarka matarsóun.

Skráning fyrir alla nemendur fer fram í gegnum Þjónustugátt, nema fyrir nemendur Smáraskóla þar sem skráning fer fram hjá Skólamatur.is.

Niðurgreiðsla

Undanfarin ár hefur verið innheimt gjald fyrir skólamáltíðir sem verið hefur niðurgreitt að hluta af Kópavogsbæ. Frá ágúst 2024 verða skólamáltíðir niðurgreiddar að fullu með aðkomu ríkisins í samræmi við breytingu á lögum um jöfnunarsjóð sveitarfélaga.

Hér að neðan má sjá áskriftargjald í mötuneyti og hvernig viðbótar niðurgreiðsla skólamáltíða skiptist nú milli ríkis og Kópavogsbæjar fyrir hvern nemanda frá ágúst 2024.

Mánaðarlegt áskriftargjald á nemenda
0 kr
0%
Framlag ríkissjóðs (umreiknað m.v. skólaár)
8.497 kr
69%
Viðbótar niðurgreiðsla Kópavogsbæjar
3.869 kr
31%
Samtals niðurgreiðsla á mánuði
12.366 kr
100%

Gjaldskrár íþróttahúsa

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá tekur gildi 1. júlí 2024

Íþróttahús Kársnesskóla

Stærð
m2
Tími
Verð
18 x 32
576
60 mín
7.290 kr
18 x 32
576
90 mín
11.040 kr

Íþróttahús Kópavogsskóla

Stærð
m2
Tími
Verð
10 x 20
200
60 mín
5.740 kr
10 x 20
200
90 mín
8.720 kr

Íþróttahús Lindaskóla

Stærð
m2
Tími
Verð
15 x 27
405
60 mín
6.410 kr
15 x 27
405
90 mín
9.720 kr

Íþróttahúsið Fagrilundur

Stærð
m2
Tími
Verð
48 x 24
1.152
60 mín
9.160 kr
48 x 24
1.152
90 mín
13.800 kr

Íþróttahús Digranes*

Stærð
m2
Tími
Verð
45 x 32
1.440
60 mín
10.050 kr
45 x 32
1.440
90 mín
15.230 kr

*Grunngjald - Verð á tímanum seint á kvöldin er lægra

Gjaldskrá knattspyrnuhallir

Prenta gjaldskrá

Júlí 2024

Kórinn - skilgreindir tímar
A-tímar: kl: 20:00 til 21:00 í miðri viku og laugardaga 12:00 til 16:00.
B-tímar: kl: 21:00 til 22:00 í miðri viku og laugardaga 16:00 til 19:00 og sunnudaga 13:00 til 19:00
C-tímar: kl: 22:00 til 23:00 í miðri viku (án sturtu) og sunnudaga eftir kl 19:00

Fífan - skilgreindir tímar
A-tímar: kl: 20:00 til 21:00 í miðri viku
B-tímar: kl: 21:00 til 22:00 í miðri viku og um helgar til 19:00 á sunnudag
C-tímar: kl: 22:00 til 23:00 í miðri viku (án sturtu) og sunnudaga eftir kl 19:00

Knatthallir
A-tími
B-tími
C-tími
Kórinn 1/4 völlur = 1/2 eining
17.310 kr
15.990 kr
12.680 kr
Kórinn 1/2 völlur = 1 eining
30.220 kr
27.020 kr
22.280 kr
Kórinn 1/1 völlur = 2 einingar
52.280 kr
50.840 kr
34.960 kr
Hádegi 1/2 völlur = 1 eining
0
0
10.150 kr
Fífan 1/4 völlur = 1/2 eining
17.310 kr
15.990 kr
12.680 lr
Fífan 1/2 völlur = 1 eining
30.220 kr
27.020 kr
22.280 kr
Fífan 1/1 völlur = 2 einingar
52.280 kr
50.840 kr
34.960 kr
Hádegi 1/2 völlur = 1 eining
0
0
10.150 kr

Gjaldskrá sérdeilda grunnskóla

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá sérdeilda grunnskóla tekur gildi 1. júlí 2024.

Sérkennsla og stuðningur

Þjónusta
Verð kr.
Verð á hverja kennslust. á viku – Sérkennsla – Mánaðargjald
45.487 kr.
Verð á hverja klukkust. á viku – stuðningur – Mánaðargjald
21.690 kr.

Deild fyrir einhverfa - Salaskóla

Þjónusta
Verð kr.
Kostnaður á hvern nemenda á ári
9.771.207 kr.
Kostnaður á hvern nemanda á mánuði
1.028.548 kr.

Námsver - Snælandsskóla

Þjónusta
Verð kr.
Kostnaður á hvern nemanda á ári
5.809.215 kr.
Kostnaður á hvern nemanda á mánuði
611.496 kr.

Námsver - Kópavogsskóla

Þjónusta
Verð kr.
Kostnaður á hvern nemandi á ári
6.449.529 kr.
Kostnaður á hvern nemanda á mánuði
678.897 kr.

Deild fyrir einhverfa - Álfhólsskóla

Þjónusta
Verð kr.
Kostnaður á hvern nemanda á ári
9.771.207 kr.
Kostnaður á hvern nemanda á mánuði
1.028.548 kr.

Tröð - sérúrræði

Þjónusta
Verð kr.
Kostnaður á hvern nemanda á ári
10.117.819 kr.
Kostnaður á hvern nemanda á mánuði
1.065.033 kr.

Gjaldskrá Skólahljómsveitar Kópavogs

Prenta gjaldskrá

Hljóðfæraleiga
Nemendur geta fengið leigð þau hljóðfæri sem þeir læra á. Þó er hvatt til þess að nemendur eignist sín eigin hljóðfæri fyrr en síðar.

Skólagjöld innheimtast með greiðsluseðlum í upphafi hverrar annar.

Gjaldskrá tekur gildi 1.  september 2024.

Þjónusta
Verð
Skólagjöld frá 1. september 2024
28.244 kr. á önn
Hljóðfæraleiga frá 1. september 2024
6.009 kr. á önn.

Gjaldskrá sundlauga

Prenta gjaldskrá

Gildir frá 1. júlí 2024

Börn yngri en 18 ára, öryrkjar og 67 ára og eldri fá frítt í sund.

Fullorðnir (18 - 66 ára)

Þjónusta
Verð kr.
Hvert skipti kr.
Stakt gjald
1.170
1.170
10 punkta kort
6.670
667
30 punkta kort
13.690
456
60 punkta kort
22.140
369
Árskort - gildistími 12 mánuðir
33.380

Punktakort er handhafakort

Leiga

Þjónusta
Verð kr.
Sundföt
670
Handklæði
670

Gjaldskrá umhverfissviðs

Prenta gjaldskrá
Þjónusta
Upphæð
Leiga á garðlöndum
6.676 kr.
Leiga á skólagörðum
6.676 kr.
Leiga af bæjarlandi, afgreiðslugjald vegna umsóknar almennt
15.405 kr.
Leiga af bæjarlandi me lokun á einni akrein, pr. dag
16.946 kr.
Leiga af bæjarlandi með lokun á götu, pr. dag
28.140 kr.
Leiga af bæjarlandi pr. fermetra á dag í 1 - 6 daga
123 kr.
Leiga á bæjarlandi pr. fermeter í 7 daga +
62 kr.
Leiga á bæjarlandi pr. fermeter 3 mánuði eða lengur
skv. samkomulagi
Niðurtaka á kantsteini fyrir auka bílastæði
140.699 kr.
Niðurtaka á kantsteini fyrir auka bílastæði ef færa þarf ljósastaur eða rafmagnskassa
Skv. reikningi
Gjald fyrir nýjan lóðarleigusamning, sem ekki er komin að endurnýjun
15.405 kr.
Gjald fyrir nýtt lóðar- og mæliblað vegna breytinga á deiliskipulagi
89.863 kr.
Gjald fyrir breytingu á lóðar- og mæliblaði
24.340 kr.
Geymslugjald fyrir rafhlaupahjól sem þarf að fjarlægja af bæjarlandi, pr. hjól
2.259 kr.

Gjaldskrá Vatns- og fráveitu

Prenta gjaldskrá

Gjald miðast við byggingavísitölu desember 2023

Stofngjald vatnsveitu

Þjónusta
Upphæð
32 mm heimaæðar - grunngjald (ídráttarrör skal vera 50 mm.)
305.019 kr.
Viðbótargjald fyrir heimæð umfram 30 m.
7.066 kr. pr. meter
40 mm heimæðar - grunngjald (ídráttarrör skal vera 63 mm.)
441.610 kr.
Viðbótargjald fyrir heimæð umfram 30 m.
10.064 kr. pr. meter
50 mm heimæðar - grunngjald
632.632 kr.
Viðbótargjald fyrir heimæð umfram 30 m.
11.142 kr. pr. metra
63 mm heimæðar - grunngjald
903.760 kr.
Viðbótargjald fyrir heimæð umfram 30 m.
12.324 kr. pr. meter
90 mm heimæðar - grunngjald
1.519.960 kr.
Viðbótargjald fyrir heimæð umfram 30 m.
22.326 kr. pr. meter
110 mm heimæðar - grunngjald
1.930.760 kr.
Viðbótargjald fyrir heimæð umfram 30 m.
37.588 kr. pr. meter

Tengigjald frárennslis

Þjónusta
Kr. á tengingu
Tvöföld lögn að lóðarmörkum 150 mm
474.474 á lóð
Gert er ráð fyrir einni tengingu á hverja lóð. Óski lóðarhafi eftir fleiri tengingum eða stærri lögn en 150 mm greiðist það skv. raunkostnaði. Við framkvæmdir í grónum hverfum þar sem tenging er ekki til staðar, aðstæður erfiðar sökum þrengsla eða lagna

Byggingavatn

Byggingavatn er ekki lagt né tengt á framkvæmdasvæði nema búið sé að greiða tengigjöld vatnsveitu.

Tegund
Upphæð
25 mm. loki við lóðarmörk
174.590 kr.
Daggjald
188 kr. á dag
Viðgerð eða breyting á tengingu
46.729 kr.

Gjaldskrá vegna skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis

Almenn gjöld

Gjaldskrá uppfærð janúar 2024

Þjónusta
Upphæð
Afgreiðslugjald
16.522 kr.
Gjald vegna vinnu skipulagsfulltrúa við gerð lýsingar skipulagsáætlunar og/eða yfirlestur og yfirferð á lýsingu sem og önnur umsýsla
237.782 kr.
Umsýslugjald
21.434 kr.

Aðalskipulag - breyting skv. 1. og 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga

Þjónusta
Upphæð
Afgreiðslugjald
16.522 kr.
Gerð breytingar- og kynningaruppdráttar skv. 1. mgr. 36. gr
394.071 kr.
Kostnaður vegna óverulegra breytinga skv. 2. mgr. 36 gr.
246.713 kr.
Innheimta skal útlagðan kostnað vegna auglýsinga skipulagsáætlana skv. reikningi

Deiliskipulag - nýtt eða verulegar breytingar skv. 1. mgr. 41. og 43. gr. skipulagslaga 123/2010

Þjónusta
Upphæð
Afgreiðslugjald
16.522 kr.
Gerð deiliskipulags- og kynningaruppdrátta
Skv. reikningi
Umsýslukostnaður vegna málsmeðferðar
310.345 kr.
Innheimta skal útlagðan kostnað vegna auglýsinga skipulagsáætlana skv. reikningi

Deiliskipulag - óverulegar breytingar skv. 2. og 3. mgr 43. gr. skipulagslaga 123/2010

Þjónusta
Upphæð
Afgreiðslugjald
16.522kr.
Gerð deiliskipulags- og kynningaruppdráttar
394.071 kr.
Umsýslukostnaður vegna málsmeðferðar skv. 2. mgr.
94.890 kr.
Umsýslukostnaður vegna málsmeðferðar skv. 3 mgr.
78.144 kr.
Innheimta skal útlagðan kostnað vegna auglýsinga skipulagsáætlana skv. reikningi

Grenndarkynning á umsókn um byggingarleyfi skv. 44. gr. skipulagslaga 123/2010

Þjónusta
Upphæð
Afgreiðslukostnaður
16.522 kr.
Umsýslukostnaður vegna málsmeðferðar
94.890 kr.

Framkvæmdarleyfi

Þjónusta
Upphæð
Afgreiðslugjald
16.522 kr.
Útgáfa framkvæmdaleyfis skv. 13. gr. skipulagslaga
102.704 kr.
Útgáfa framkvæmdaleyfi skv. 14. gr. skipulagslaga
241.131 kr.
Innheimta skal útlagðan kostnað vegna auglýsinga framkvæmdaleyfis skv. reikningi.

Leikskólagjöld

Fæðisgjöld

Gjaldskrá tekur gildi 1. júlí 2024

Fæðisgjöld
Hádegisverður
8.243 kr.
Hressing
2.840 kr.
Fullt fæði
11.083 kr.

Almennt gjald

Dvalarstundir
Dvalargjald
Með hressingu
Með hádegismat
Með fullu fæði
4,0 stundir
0
2.840 kr.
8.243 kr.
11.083 kr.
4,5 stundir
0
2.840 kr.
8.243 kr.
11.083 kr.
5,0 stundir
0
2.840 kr.
8.243 kr.
11.083 kr.
5,5 stundir
0
8.243 kr.
11.083 kr.
6,0 stundir
0
8.243 kr.
11.083 kr.
6,5 stundir
24.999 kr.
33.242 kr.
36.082 kr.
7,0 stundir
26.922 kr.
35.165 kr.
38.005 kr.
7,5 stundir
33.650 kr.
41.893 kr.
44.733 kr.
8,0 stundir
40.377 kr.
48.620 kr.
51.460 kr.
8,5 stundir
49.693 kr.
57.936 kr.
60.776 kr.
9,0 stundir
69.360 kr.
77.603 kr.
80.443 kr.

Afslættir af dvalargjöldum

Afslættir

Frá 1. september 2023 hefur gefist kostur á að sækja um tekjutengda afslætti af dvalargjöldum.
Nýjar reglur um tekjutengdan afslátt taka gildi frá 1. janúar 2024.  Sérstakir afslættir fyrir einstæða foreldra, öryrkja og námsmenn féllu úr gildi 31.12.2023.

Starfsfólk í leikskólum í 75% eða hærra starfshlutfalli á rétt á 40% afslætti.

Systkinaafsláttur helst óbreyttur og reiknast ofan á tekjutengdan afslátt þegar við á.

Tekjutengdir afslættir
Tekjutengdan afslátt og tekjuviðmið frá 1. janúar 2024 má sjá hér að neðan:

Einstæðir:                                                                 Í sambúð:

Tekjuviðmið Afsláttur   Tekjuviðmið Afsláttur
 0 - 460.000 kr. 50%    0 - 660.000 kr. 50%
 461.001 - 750.000 kr. 40%    660.001 - 980.000 kr. 40%
 750.001 - 790.000 kr. 30%    980.001 - 1.020.000 kr. 30%
 790.001 - 830.000 kr. 20 %    1.020.001 - 1.060.000 kr 20 %
 830.001 - 870.000 kr. 10%    1.060.001 - 1.100.000 kr 10%

Frekari upplýsingar um tekjutengdan afslátt er að finna í reglum um tekjutengdan afslátt.

Hægt er að sækja um tekjutengdan afslátt í þjónustugátt. Umsókn um afslátt þarf að berast fyrir 20. dag mánaðar til þess að taka gildi frá og með næstu mánaðarmótum á eftir. Afsláttur er ekki veittur afturvirkt.

Samþykkt í bæjarráði Kópavogs, 6. júlí 2023

Systkinaafsláttur

Systkinaafsláttur fer eftir fjölda yngri systkina. Systkinaafsláttur er 30% af dvalargjaldi ef barn á eitt yngra systkini, en 100% af dvalargjaldi ef barn á tvö yngri systkini eða fleiri í leikskóla eða í dvöl hjá dagforeldri. Systkinaafsláttur reiknast af dvalargjaldi eldri systkina. Systkinaafsláttur reiknast ofan á aðra afslætti. Ekki er veittur afsláttur af fæðisgjöldum. Ekki þarf að sækja um systkinaafslátt.

Hægt er að skoða leikskólagjöld útfrá mismunandi fjölda dvalartíma og afsláttum í reiknivél leikskólagjalda. Hægt er að skoða alla reikninga undir Gjöld í þjónustugátt.

Hér að neðan eru dæmi um dvalargjöld með afsláttum.

Dvalargjöld með 30% afslætti:

Dvalarstundir 30% afsl.
Dvalargjald
Með hressingu
Með hádegismat
Með fullu fæði
4,0 stundir
0
2.840 kr.
8.243 kr.
11.083 kr.
4,5 stundir
0
2.840 kr.
8.243 kr.
11.083 kr.
5,0 stundir
0
2.840 kr.
8.243 kr.
11.083 kr.
5,5 stundir
0
8.243 kr.
11.083 kr.
6,0 stundir
0
8.243 kr.
11.083 kr.
6,5 stundir
17.499 kr.
25.742kr.
28.582 kr.
7,0 stundir
18.845 kr.
27.088 kr.
29.928 kr.
7,5 stundir
23.555 kr.
31.798 kr.
34.638 kr.
8,0 stundir
28.264 kr.
36.507 kr.
39.347 kr.
8,5 stundir
34.785 kr.
43.028 kr.
45.868 kr.
9,0 stundir
48.552 kr.
56.795 kr.
59.635 kr.

Tekjutengdur afsláttur

Dvalarstundir 40% afsl.
Dvalargjald
Með hressingu
Með hádegismat
Með fullu fæði
4,0 stundir
0
2.840 kr.
8.243 kr.
11.083 kr.
4,5 stundir
0
2.840 kr.
8.243 kr.
11.083 kr.
5,0 stundir
0
2.840 kr.
8.243 kr.
11.083 kr.
5,5 stundir
0
8.243 kr.
11.083 kr.
6,0 stundir
0
8.243 kr.
11.083 kr.
6,5 stundir
15.002 kr.
23.245 kr.
26.085 kr.
7,0 stundir
16.156 kr.
24.399 kr.
27.239 kr.
7,5 stundir
20.193 kr.
28.436 kr.
31.276 kr.
8,0 stundir
24.229 kr.
32.472 kr.
35.312 kr.
8,5 stundir
29.819 kr.
38.062 kr.
40.902 kr.
9,0 stundir
41.619 kr.
49.862 kr.
52.702 kr.

Stöðuleyfi

Prenta gjaldskrá

Janúar 2024

Sækja skal um stöðuleyfi til byggingarfulltrúa til að láta eftirfarandi lausafjármuni standa lengur en tvo mánuði utan þeirra svæða sem sérstaklega eru skipulögð og ætluð til geymslu slíkra lausafjármuna. Stöðuleyfi er mest veitt til 12 mánaða.
Sækja þarf um fyrir : Frístundahús í smíðum ætlað til flutnings, Gáma, Stór samkomutjöld, Hjólhýsi, Torgasöluhús, Báta o.fl.

Stöðuleyfi
Upphæð
Afgreiðslugjald vegna umsóknar um stöðuleyfi eða brottflutning
16.432 kr.
Stöðuleyfi skv. gr. 2.6 í byggingarreglugerð, 2 til 12 mánuðir
42.421 kr.
Ef kemur til brottflutnings á gámi eða öðrum lausafjármunum sem eru stöðuleyfisskyldir skv. gr. 2.6 í byggingarreglugerð greiðir eigandi gáms /lausafjármunar samkvæmt reikningi vörslusviptingaraðila fyrir flutning og geymslu

Vinnuskóli - Laun 2024

Prenta gjaldskrá
Fæðingarár
Laun / Vinnustundir
Fæddir 2010
798 kr. / 71,5 klst.
Fæddir 2009
1.064 kr. / 117 klst.
Fæddir 2008
1.330 kr. / 143 klst.
Fæddir 2007
2.660 kr. / 169 klst.
Við þessi laun bætist 13,05% orlof