Gjaldskrá

Bókasafn Kópavogs

Árgjald

Gildir frá janúar 2019

Flokkur
Verð
Börn (0-17 ára), ellilífeyrisþegar og öryrkjar
0 kr.
Fullorðnir (18-66 ára)
2.000 kr.
Nýtt lánþegaskírteini fyrir ónýtt eða glatað
600 kr.

Dagsektir

Flokkur
Verð
Bækur, hljóðbækur og tímarit
30 kr.
Mynddiskar (DVD, geisladiskar (CD) og tölvuleikir og tungumálanámskeið
200 kr.

Ljósritun, útprentun og skönnun

Fjöldi blaða
Verð
A4 blað
30 kr. (í lit 60 kr.)
A3 blað
60 kr. (í lit 120 kr.)
Skönnun pr. blað
30 kr.

Leiga á fjölnotasal, aðalsafni

Mánudaga til fimmtudag kl. 09:00-18:00
5.000 kr. pr. klst.
Föstudaga og laugardaga kl. 11:00-17:00
5.000 kr. pr. klst.

Annað

Annars konar þjónusta
Verð
Frátekt
200 kr. (ókeypis fyrir 0-17 ára)
Millilánasafn
1.500 kr.
Kaffibolli
100 kr.
Kaffikort (12 bollar)
1000 kr.
Eyrnatappar
100 kr.
Taupoki
500 kr.
Strætómiði fullorðnir
420 kr.
Strætómiði 12-17 ára
210 kr.
Strætómiði 6-11 ára
210 kr.
Strætómiði aldraðir/öryrkjar
210 kr.

Glötuð gögn eða bækur

Fyrir týnt eða skemmt gagn skal lánþegi greiða skaðabætur, auk dagsektanna, ef um þær er að ræða.

Heimilt er að skila "samskonar" gagni og sleppa greiðslu á skaðabótum, en greiða þarf dagsektir í öllum tilfellum.

Ef um ný gögn er að ræða (innan við tveggja ára) gildir innkaupsverð.

Týnd gögn
Skaðabætur
Bækur, hljóðbækur, mynddiskar, tónlistardiskar, nótur og tungumálanámskeið
4.000 kr. (að lágmarki)
Tímarit
1.000 kr.
CD og DVD hulstur
200 kr.

Bílastæðasjóður

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá Bílastæðasjóð gildir frá 1. nóvember 2018.

Brot
Upphæð
Stöðubrotsgjald - stöðvað undir bannmerki, stöðvað á gangstétt, of nærri gangbraut eða við aðrar nánari tilteknar aðstæður sbr. 108. gr. umferðarlaga nr. 50/2987
10.000 krónur
-14 dögum eftir álagningu
15.000 krónur
-28 dögum eftir álagningu
20.000 krónur
Lagt í bifreiðastæði fyrir hreyfihamlaða
20.000 krónur
-14 dögum eftir álagningu
30.000 krónur
- 28 dögum eftir álagningu
40.000 krónur

Fasteignagjöld í Kópavogi 2019

Prenta gjaldskrá

Álagning fasteignagjalda byggir á fasteignamati húsa og lóða í Kópavogi, sem tekur meðal annars mið af stærð þeirra, notkun og lóðarhlutastærð.

Álagningarstofninn er fenginn frá Þjóðskrá Íslands 31. desember ár hvert auk þess sem fasteignaskattur leggst á nýjar lóðir og ný mannvirki í hlutfalli við ársálagningu frá næstu mánaðarmótum eftir að þau eru skráð og metin í Fasteignaskrá.

Fasteignaskattur fellur niður næstu mánaðamót eftir að mannvirki er afskráð í Þjóðskrá Íslands. Byggingarfulltrúinn í Kópavogi sendir Þjóðskrá Íslands upplýsingar og gögn um nýbyggingar, viðbyggingar, eldri byggingar sem er breytt, hús sem eru rifin og aðrar viðeigandi upplýsingar. Eigendaskráning húsa og lóða er í höndum Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu og er hún í samræmi við þinglýst skjöl/gögn. Allar þessar upplýsingar eru notaðar við álagningu fasteignagjalda, leiðréttingar, reikningagerð og innheimtu sem fer fram hjá fjármála og stjórnsýslusviði Kópavogsbæjar.

Fasteignagjöld
Íbúðarhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Fasteignaskattur
0,22% af hús- og lóðarmati
1,50% af hús- og lóðamati
Vatnsgjald
0,065% af hús- og lóðarmati
0,065% af hús- og lóðarmati
Holræsagjald
0,105% af hús- og lóðarmati
0,105% af hús- og lóðarmati
Lóðaleiga
21,43 kr. á fermetra
180,00 kr. á fermetra
Sorpeyðingargjald
36.800 kr. á íbúð
Aukavatnsgjald
41,63 kr. á rúmmetra .
Lóðaleiga Lækjarbotnum
21,43 kr. á fermetra
Fasteignask. Sumarhús/hesthús
0,22% af hús- og lóðarmati

Gjalddagar verða 8, fyrsti gjalddagi 1. febrúar, síðan 1. hvers mánaðar (mars - september). Eindagi er 30 dögum eftir gjalddaga. Dráttarvextir reiknast frá gjalddaga ef ekki er greitt fyrir eindaga. Ef gjöld eru samtals lægri en kr. 40.000 er um einn gjalddaga að ræða og er hann 1. mars.

Vinsamlegast athugið að ekki verða sendir út greiðsluseðlar til þeirra sem eru fæddir á árinu 1944 eða síðar né þeirra sem hafa afpantað seðla, heldur verður einungis stofnuð krafa í heimabanka með sama hætti og áður. Engin breyting verður hjá þeim sem greitt hafa með boðgreiðslum eða í greiðsluþjónustu. Hægt verður að panta og afpanta seðla með því að senda tölvupóst á netfangið thjonustuver@kopavogur.is.

Ekki verða sendir álagningarseðlar á pappírsformi en hægt er að nálgast nýjustu álagningarseðla í Þjónustugátt Kópavogsbæjar og á ísland.is.

Veittur er 3% staðgreiðsluafsláttur ef gjöldin í heild eru greidd fyrir 15. febrúar 2019. Hægt er að ganga frá staðgreiðslu gjalda með því að draga 3% frá heildarálagningu gjaldanna og leggja inn á banka: 0130-26-74, kt. 700169- 3759.

Veittur verður afsláttur af fasteignaskatti til þeirra elli- og örorku-lífeyrisþega, sem búa í eigin íbúð, og er hann reiknaður út frá álagningu 2018 vegna skatttekna ársins 2017, þ.e. samtalan af stofni til útreiknings tekjuskatts og útsvars (reitur 2.7) og fjármagnstekjum samtals (reitur 3.10)

100% lækkun:
Einstaklingar með heildarárstekjur allt að 4.837.500 krónur.
Hjón með heildarárstekjur allt að 6.181.250 krónur.

75% lækkun:
Einstaklingar með heildarárstekjur á bilinu frá 4.837.501 – 4.918.125 krónur.
Hjón með heildarárstekjur á bilinu 6.181.251 – 6.503.750 krónur.

50% lækkun:
Einstaklingar með heildarárstekjur á bilinu 4.918.126 – 4.998.750 krónur.
Hjón með heildarárstekjur á bilinu 6.503.751 – 6.826.250 krónur.

25% lækkun:
Einstaklingar með heildarárstekjur á bilinu 4.998.751 – 5.049.375 krónur.
Hjón með heildarárstekjur á bilinu 6.826.251 – 7.148.750 krónur.

Álagning á atvinnuhúsnæði:

Fasteignaskattur er 1,50% af hús- og lóðamati, vatnsgjald 0,65% og holræsagjald 0,105%, lóðaleiga 180,00 kr. á m² og aukavatnsgjald 41,63 kr á m3.

Að öðru leyti vísast til samþykkta Bæjarstjórnar Kópavogs frá 27. nóvember 2018 og laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 ásamt síðari breytingum.

Álagning á sorphirðu- og eyðingargjaldi er kæranleg til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur einn mánuður frá álagningu. Álagning fasteignaskatts er kæranleg til yfirfasteignamatsnefndar og skal kæra borin fram innan þriggja mánaða frá álagningu.

Félög og félagasamtök, sem eru fasteignaeigendur í Kópavogi og í húsnæðinu fer eingöngu fram starfsemi sem ekki er rekin í ágóðaskyni, svo sem menningar-, íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarfsemi og mannúðarstörf, eiga þess kost að sækja um styrki til greiðslu fasteignaskatts af viðkomandi fasteign.

Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts.

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast í síma 441 0000 og fyrirspurnir má senda á netfangið : thjonustuver@kopavogur.is.

Framlög til einkagrunnskóla

Prenta gjaldskrá

Gildir frá janúar 2019

Kópavogsbær greiðir framlög til einkagrunnskóla vegna nemenda með lögheimili í Kópavogi í samræmi við reglugerð 699/2012. Miðast er við 75% af útreiknuðum meðalrekstarkostnaði grunnskóla sem útgefinn er í september ár hvert af Hagstofu Íslands. Samkvæmt útreikningum Hagstofu er áætlaður rekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum, sem reknir eru af sveitarfélögum, 1.888.623 kr. í september 2018.

 

 

 

Framlag til nemanda yfir skólaár

*9,5 mánuðir miðast við að haustönn sé 4,25 mánuðir og vorönn sé 5,25 mánuðir

Framlag
Upphæð í kr.
Framlag yfir heilt skólaár
1.416.467 kr.
Mánaðargreiðslur yfir 9,5 mánuði*
149.102 kr.

Skilyrði fyrir greiðslu framlags er að nemandi eigi lögheimili í Kópavogi og hafi fengið samþykki fyrir námsvist í viðkomandi skóla. Sótt er um námsvist í Þjónustugátt Kópavogsbæjar.

Reglugerð 699/2012

Meðalkostnaður á grunnskólanema í september 2017

Framlög til einkaleikskóla

Prenta gjaldskrá

Frá 1. janúar 2019 verða framlög til einkaleikskóla í samræmi við viðmiðunargjaldskrá Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Gjaldskráin sýnir brúttótölur og frá þeim dragast leikskólagjöld sem viðkomandi leikskóli innheimtir af foreldrum.

Greitt er í 11 mánuði á ári, þ.e. ekki er greitt fyrir sumarleyfismánuð, júlí eða ágúst.

Eftirfarandi atriði eru skilyrði fyrir greiðslu:

1. Að barn eigi lögheimili í Kópavogi.

2. Að leikskólinn hafi fullgilt rekstrarleyfi og uppfylli lög um leikskóla, reglugerð og vinni samkvæmt Aðalnámskrá leikskóla.

3. Að börnin séu slysatryggð í leikskólanum.

4. Að barn dvelji 4-9 stundir daglega í leikskólanum .

5. Að ekki sé laust samsvarandi rými í leikskólum Kópavogsbæjar.

Greitt er samkvæmt reikningi þar sem fram kemur nafn barns, kennitala, heimilisfang, leikskólagjöld og dvalartími ásamt staðfestingu foreldris/forráðamanns.

*Námsmenn þurfa að vera í fullu námi, báðir foreldrar, og skila vottorði um námsárangur í lok hverrar annar. Mismunur á hærri og lægri leikskólastyrk verður þá greiddur í einu lagi. Hærri styrkur til námsmanna er fyrir sept. til og með des. og fyrir jan. til og með maí.

Framlög vegna dvalar barna hjá dagforeldrum

Prenta gjaldskrá

Reglur um framlög Kópavogsbæjar vegna dvalar barna hjá dagforeldrum. Bæjarstjórn Kópavogs samþykkir að greiða mánaðarlega í ellefu mánuði á ári framlag vegna dvalar barna hjá dagforeldri.

Skilyrði fyrir greiðslu framlags vegna barns hjá dagforeldri eru eftirfarandi:

  1. Barn eigi lögheimili í Kópavogi.
  2. Greiðslur geta hafist í þeim mánuði þegar barn er níu mánaða en sex mánaða hjá einstæðu foreldri.
  3. Að viðkomandi dagforeldri hafi starfsleyfi samkvæmt reglugerð um daggæslu í heimahúsum.
  4. Að barnið sé slysatryggt.
  5. Að fyrir liggi dvalarsamningur milli dagforeldris, foreldris og Kópavogsbæjar.

Einstæðir foreldrar, námsmenn þar sem báðir foreldrar eru í fullu námi og öryrkjar með metna örorku 75% eða meira greiða lægra gjald og er framlag Kópavogsbæjar því hærra í þeim tilvikum.

Námsmenn þurfa að framvísa vottorði til staðfestingar um námsárangur eftir hverja önn og er afsláttur leiðréttur eftirá fyrir hverja önn. Afsláttur til námsmanna gildir ekki 1. júní til 31. ágúst, nema foreldrar séu í fullu sumarnámi.

Kópavogsbær veitir 50% systkinaafslátt með öðru barni og 75% vegna þriðja barns ef um er að ræða systkini í daggæslu. Systkinaafsláttur er einnig veittur til viðbótar við aðra afslætti. 

Breyting á gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2019

Frá 1. ágúst 2018 verður breyting á framlögum vegna barna hjá dagforeldrum. Annars vegar tekur gildi hækkun á almennri gjaldskrá og hins vegar tekur gildi ný gjaldskrá sem gildir fyrir börn sem eru 15 mánaða eða eldri. Sjá báðar gjaldskrár hér að neðan:

Tímafjöldi
Hjón og foreldrar í sambúð
Einstæðir foreldrar, foreldrar í námi, öryrkjar
4,0
34.748
43.095
4,5
39.209
48.483
5,0
43.670
53.869
5,5
48.132
59.254
6,0
52.592
64.644
6,5
57.053
70.030
7,0
61.515
75.418
7,5
65.975
80.804
8,0
70.437
86.191
8,5
70.437
86.191
9,0
70.437
86.191

Gjaldskrá 15 mánaða og eldri

Tímafjöldi
Hjón og foreldrar í sambúð
Einstæðir foreldrar, foreldrar í námi, öryrkjar
4,0
42.361
52.539
4,5
47.801
59.106
5,0
53.240
65.673
5,5
58.679
72.239
6,0
64.116
78.810
6,5
69.556
85.377
7,0
74.995
91.944
7,5
80.432
98.511
8,0
85.872
105.078
8,5
85.872
105.078
9,0
85.872
105.078

Frístundaklúbburinn Hrafninn

Prenta gjaldskrá

Gildir frá janúar 2019

Gjaldskrá
Verð kr.
Gjald fyrir hverja klukkustund
228kr.
Síðdegishressing
144 kr. á dag
Dagopnun
Léttur morgunverður
144 kr. á dag
Léttur hádegismatur
291 kr. á dag

Gjaldskrá frístundar í grunnskólum

Prenta gjaldskrá

Umsóknir um frístund fara eingöngu fram í þjónustugátt
Frestur til þess að sækja um , breyta eða segja upp áskrift og sækja um afslátt er til 20. hvers mánaðar. Breytingar taka gildi frá og með næstu mánaðarmótum á eftir. Afsláttur er ekki veittur afturvirkt.

Frístund

Gildir frá janúar 2019

Dvalarstundir
Almennt gjald
Annað barn með systkinaafsl.
Þriðja barn með systkinaafsl.
Fjórða barn með systkinaafsl.
Allt að 20 klst á mán
7.747 kr.
5.423 kr.
1.936kr.
-
21-40 klst á mán
13.560 kr.
9.492 kr.
3.390 kr.
-
41-60 klst á mán
18.081 kr.
12.656 kr.
4.520 kr.
-
61-80 klst á mán
21.309 kr.
14.915 kr.
5.327 kr.
-
Matargjald á dag
144 kr.
144 kr.
144 kr.
144 kr.

Lægra gjald greiða einstæðir foreldrar, öryrkjar (75% örorka eða meira) og námsmenn (báðir foreldrar í námi)

Dvalarstundir
Lægra gjald
Annað barn með systkinaafsl.
Þriðja barn með systkinaafsl.
Fjórða barn með systkinaafsl.
Allt að 20 klst á mán
5.423 kr.
3.795 kr.
1.355 kr.
-
21-40 klst á mán
9.493 kr.
6.644 kr.
2.373 kr.
-
41-60 klst á mán
12.656 kr.
8.859 kr.
3.164 kr.
-
61-80 klst á mán
14.916 kr.
10.441 kr.
3.728 kr.
-
Matargjald á dag
144 kr.
144 kr.
144 kr.
144 kr.

Afsláttur í frístund

Þeir sem greiða lægra gjald, eru einstæðir foreldrar, námsmenn þar sem báðir foreldrar eru í fullu námi og öryrkjar með metna örorku 75% eða meira. Námsmenn þurfa að framvísa vottorði til staðfestingar um námsárangur eftir hverja önn og kemur þá afsláttur til framkvæmda næsta mánuð/mánuði. Sótt er um framgreindan afslátt á þar til gerðu eyðublaði í þjónustugátt, „Umsókn um lækkun dvalargjalda í frístund grunnskóla“.

Systkinaafsláttur er 30% af dvalargjaldi fyrir annað barn, en 75% af dvalargjaldi fyrir þriðja barn og 100% fyrir fjórða barn eða fleiri. Systkinaafsláttur er einnig veittur ef yngra systkini er í leikskóla eða Kópavogsbær greiðir framlag vegna dvalar systkinis hjá dagforeldri. Systkinaafsláttur reiknast af dvalargjaldi eldri systkina. Systkinaafsláttur reiknast einnig af lægra gjaldi.

Gjaldskrá félagsmiðstöðvar eldri borgara

Prenta gjaldskrá

Gildir frá janúar 2019

Máltíð
Verð kr.
Stök máltíð 67 ára og eldri
850
Kaffi
150
Kaffi og meðlæti
500

Gjaldskrá félagsleg heimaþjónusta

Prenta gjaldskrá

Gildir frá apríl 2019

 

Neðri mörk
Efri mörk
Gjaldflokkar
Kr./klst.
310.800
Flokkur 0
0
310.800
372.960
Flokkur I
490
372.961
Flokkur II
990
Tekjumörk hjóna og sambýlisfólks
505.050
Flokkur 0
0
505.051
606.060
Flokkur I
490
606.061
Flokkur II
990

Heimsendur matur

Máltíð
Verð kr.
Stök máltíð
850
Akstur
360

Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald og tengd gjöld

Prenta gjaldskrá

Nóvember 2019
B. vísitala 146,3

 

Gatnagerðargjald

Tegund húsnæðis
Kr./m² húss
Einbýlishús með eða án tvíbýlisaðstöðu
34.303
Raðhús, parhús, tvíbýlishús og keðjuhús
23.555
Fjölbýlishús
11.206
Verslunar-, skrifstofu- og iðnaðarhús
19.438
Annað húsnæði
19.438

Byggingarréttargjald

Tegund húsnæðis
Kr./m² húss
Einbýlishús
29.241 Kr./m² húss
Raðhús, parhús, tvíbýlishús og keðjuhús
31.676 Kr./m² húss
Fjölbýli
38.986 Kr./m² húss
Fjölbýli í vesturbæ
48.733 Kr./m² húss
Tegund húsnæðis
Kr./m² lóðar
Atvinnuhús á hafnarsvæði
13.401 Kr./m² lóðar
Atvinnuhúsnæði
9.747 Kr./m² lóðar
Hesthús á Kjóavöllum
3.289 Kr./m² lóðar
Annað húsnæði
9.747 Kr./m² lóðar

Byggingarleyfisgjald

Þjónusta
Verð kr.
Gjald fyrir öll hús
128 Kr./m³ húss
Lágmarks afgreiðslugjald
13.000 Kr.

Heimæðagjald vatnsveitu

Þjónusta
Kr. m³ húss
Einbýlishús, raðhús, tvíbýlishús
345
Fjölbýlishús
322
Atvinnuhúsnæði að 2000 rM
225
Atvinnuhúsnæði umfram 2000 rM
113
Annað húsnæði
345

Heimæðagjald frárennslis

Þjónusta
Kr. á tengingu
Einbýlishús, raðhús, tvíbýlishús
180.268
Fjölbýlishús
284.661
Atvinnuhúsnæði og annað
285.875

Mælingagjald

Þjónusta
Verð kr.
Mælingagjald
58.600 Kr. á hús

Gjald pr. úttekt

Þjónusta
Verð kr.
Gjald per úttekt
12.000 Kr.

Gjald fyrir fokheldisvottorð og fokheldisúttekt

Þjónusta
Verð kr.
Gjald fyrir fokheldisvottorð og fokheldisúttekt
37.500 Kr. á hús

Gjald fyrir lokaúttektarvottorð og lokaúttekt

Þjónusta
Verð kr.
Gjald fyrir lokaúttektarvottorð og lokaúttekt
37.500 Kr. á hús

Lóðarleiga

Tegund lóða
Kr./m² lóðar
Íbúðahúsalóðir
21,43
Atvinnuhúsalóðir
180,00
Lækjarbotnaland
21,43

Gjaldskrá grunnskóla - Mötuneyti

Prenta gjaldskrá

Frestur til þess að sækja um , breyta og  eða segja upp áskrift er til 20. hvers mánaðar. Breytingar taka gildi frá og með næstu mánaðarmótum á eftir.

Gildir frá janúar 2019

Mánaðargjald fyrir áskrift 2019
9.484 kr. á mánuði
Verð á máltíð
481 kr.

Gjaldskrá sérdeilda grunnskóla

Námsver - Snælandsskóla

Gildir frá janúar 2019

Þjónusta
Verð kr.
Kostnaður á hvern nemanda á ári
4.255.077 kr.
Kostnaður á hvern nemanda á mánuði
447.901 kr.

Námsver - Kópavogsskóla

Þjónusta
Verð kr.
Kostnaður á hvern nemandi á ári
4.768.544 kr.
Kostnaður á hvern nemanda á mánuði
501.950 kr.

Sérdeild einhverfa - Álfhólsskóla

Þjónusta
Verð kr.
Kostnaður á hvern nemanda á ári
7.678.358 kr.
Kostnaður á hvern nemanda á mánuði
808.246 kr.

Sérdeild einhverfra - Salaskóla

Þjónusta
Verð kr.
Kostnaður á hvern nemenda á ári
7.678.358 kr.
Kostnaður á hvern nemanda á mánuði
808.246 kr.

Tröð - sérúrræði

Þjónusta
Verð kr.
Kostnaður á hvern nemanda á ári
7.650.441 kr.
Kostnaður á hvern nemanda á mánuði
805.640 kr.

Sérkennsla og stuðningur

Þjónusta
Verð kr.
Taxti á mán. m.v. 1 sérkennslustund á viku
34.002 kr.
Taxti á mán. m.v. 1 klst. stuðningsfulltrúa á viku
13.943 kr.

Gjaldskrá Skólahljómsveitar Kópavogs

Prenta gjaldskrá

Hljóðfæraleiga
Nemendur geta fengið leigð þau hljóðfæri sem þeir læra á. Þó er hvatt til þess að nemendur eignist sín eigin hljóðfæri fyrr en síðar.

Skólagjöld innheimtast með greiðsluseðlum í upphafi hverrar annar.

Þjónusta
Verð
Skólagjöld frá 1. janúar 2019
20.522 kr. á önn
Hljóðfæraleiga frá 1. janúar 2019
4.369 kr. á önn.

Gjaldskrá sundlauga

Prenta gjaldskrá

Gildir frá 1. janúar 2019

Börn yngri en 18 ára, öryrkjar og 67 ára og eldri fá frítt í sund.

Fullorðnir (18 - 66 ára)

Þjónusta
Verð kr.
Hvert skipti kr.
Stakt gjald
950
950
10 punkta kort
5.500
550
30 punkta kort
11.300
377
60 punkta kort
18.000
300
Árskort - gildistími 12 mánuðir
28.000

Punktakort er handhafakort

Leiga

Þjónusta
Verð kr.
Sundföt
600
Handklæði
600

Gjaldskrá vegna breytinga á deiliskipulagi

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá vegna breytinga á deiliskipulagi og vegna grenndarkynningar á byggingar- eða framkvæmdarleyfi

Í samræmi við 3. mgr. 20. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og samþykkt bæjarstjórnar frá 24. nóvember 2015 auglýsist hér með endurskoðuð ákvörðun bæjarstjórnar frá 23. nóvember 2010 um gjaldtöku vegna breytinga á deiliskipulagi og grenndarkynningar á byggingar- eða framkvæmda­leyfi. Er gjaldskráin tvískipt og nema gjöldin þeirri fjárhæð sem nemur kostnaði sveitarfélagsins við skipulagsvinnu, kynningar og umsýslu. Gjaldskráin er bundin byggingarvísitölu. Byggingarvísitala janúar 2018 var 136,5 stig. Gjaldskrá verður næst uppfærð 1. júní 2018.

A.

Kynningar og umsýsla
Verð
Deiliskipulagsbreyting skv. 43. gr. skipulagslaga
115.664 kr.
Grenndarkynning skv. 44. gr. skipulagslaga
40.918 kr.

B.

Skipulagsvinna, kynningar og umsýsla
Verð
Deiliskipulagsbreyting skv. 43. gr. skipulagslaga
218.230 kr.
Grenndarkynning skv. 44. gr. skipulagslaga
95.457 kr.

Gjaldskrá vegna ljósritunar á teikningum hjá byggingarfulltrúa

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá vegna ljósritunar á teikningum hjá byggingarfulltrúa

Pappírs stærð
Verð
Ljósrit í stærð A0
600 kr pr.stk
Ljósrit í stærð A1
300 kr pr.stk
Ljósrit í stærð A2
150 kr pr.stk
Ljósrit í stærð A3
50 kr pr.stk
Minnkun frá A0
600 kr pr.stk
Minnkun frá A1
400 kr pr.stk
Minnkun frá A2 í A3
300 kr pr.stk
Minnkun frá A2 í A4
300 kr pr.stk

Leikskólagjöld

Prenta gjaldskrá

Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt breytingar á gjöldum leikskóla frá 1. janúar 2019. 

Almennt gjald

Dvalarstundir
Dvalargjald
Með hressingu
Með hádegismat
Með fullu fæði
4 stundir
11.796 kr.
14.083 kr.
4,5 stundir
13.271 kr.
15.558 kr.
19.903kr.
22.190 kr.
5 stundir
14.745 kr.
17.032 kr.
21.377 kr.
23.664 kr.
5,5 stundir
16.220 kr.
22.852 kr.
25.139 kr.
6 stundir
17.694 kr.
24.326 kr.
26.613 kr.
6,5 stundir
19.169 kr.
25.801 kr.
28.088 kr.
7 stundir
20.643 kr.
27.275 kr.
29.562 kr.
7,5 stundir
22.118kr.
28.750 kr.
31.037 kr.
8 stundir
23.592 kr.
32.511 kr.
8,5 stundir
28.415 kr.
37.334 kr.
9 stundir
38.064 kr.
46.983 kr.

Grunngjald v/ 8 stunda dvalar eða minna verður kr. 2.949,- fyrir hverja klukkustund á mánuði. Gjald fyrir hádegisverð verður kr. 6.632,- á mánuði og gjald fyrir síðdegishressingu kr. 2.287,-. Gjald fyrir fyrstu hálfu stund umfram 8, verður kr. 4.823,- á mánuði. Fyrir næstu hálfu stund kr. 9.649.

Lægra gjald

Þeir sem greiða lægra gjald, eru einstæðir foreldrar, námsmenn þar sem báðir foreldrar eru í fullu námi og öryrkjar með metna örorku 75% eða meira. Námsmenn þurfa að framvísa vottorði til staðfestingar um námsárangur eftir hverja önn og kemur þá afsláttur til framkvæmda næsta mánuð/mánuði. Afsláttur til námsmanna gildir ekki 1. júní til 31. ágúst, nema foreldrar séu í fullu sumarnámi.

Lægra grunngjald v/8 stunda dvalar eða minna verður 2064,- fyrir hverja klukkustund á mánuði, Gjald fyrir hádegisverð verður 6.632,- á mánuði og gjald fyrir síðdegishressingu kr. 2.287,-. Gjald fyrir fyrstu hálfu stund umfram 8, verður kr. 3.376,- á mánuði,-. Fyrir næstu hálfu stund kr. 6.754.

Systkinaafsláttur er 30% af dvalargjaldi fyrir annað barn, en 75% af dvalargjaldi fyrir þriðja barn og 100% fyrir fjórða barn eða fleiri. Systkinaafsláttur gildir einnig ef yngra systkini fær greidd framlög frá Kópavogsbæ vegna dvalar hjá dagforeldri. Systkinaafsláttur reiknast af dvalargjaldi eldri systkina. Systkinaafsláttur reiknast einnig af lægra gjaldi.

Dvalarstundir
Dvalargjald
Með hressingu
Með hádegismat
Með fullu fæði
4,0 stundir
8.257 kr.
10.544 kr.
4,5 stundir
9.289 kr.
11.576 kr.
15.921 kr.
18.211 kr.
5,0 stundir
10.322 kr.
12.609 kr.
16.954 kr.
19.244 kr.
5,5 stundir
11.354 kr.
17.986kr.
20.308 kr.
6,0 stundir
12.386 kr.
19.018 kr.
21.308 kr.
6,5 stundir
13.418kr.
20.050 kr.
22.340 kr.
7,0 stundir
14.450 kr.
21.082 kr.
23.272 kr.
7,5 stundir
15.482kr.
22.114 kr.
24.404 kr.
8,0 stundir
16.514kr.
25.436 kr.
8,5 stundir
19.890 kr.
28.812 kr.
9,0 stundir
26.644 kr.
35.566 kr.

Stöðuleyfi

Prenta gjaldskrá

Júní 2019
B.vísitala 145,8

Sækja skal um stöðuleyfi til byggingarfulltrúa til að láta eftirfarandi lausafjármuni standa lengur en tvo mánuði utan þeirra svæða sem sérstaklega eru skipulögð og ætluð til geymslu slíkra lausafjármuna. Stöðuleyfi er mest veitt til 12 mánaða.
Sækja þarf um fyrir : Frístundahús í smíðum ætlað til flutnings, Gáma, Stór samkomutjöld, Hjólhýsi, Torgasöluhús, Báta o.fl.

Stöðuleyfi
Upphæð
Allt að 12.mánuði
39.900 kr

Vinnuskóli - Laun 2019

Prenta gjaldskrá
Fæðingarár
Laun / Vinnustundir
Fæddir 2002
1.457 kr. / 208 klst.
Fæddir 2003
888 kr. / 143 klst
Fæddir 2004
711 kr. / 110,5 klst.
Fæddir 2005
533 kr / 71,5 klst.