Hvatningarverðlaun Kópavogs

Fyrirtæki sem stuðla að bættri lýðheilsu

Hægt er að tilnefna fyrirtæki sem selja vöru, veita þjónustu eða sinna verkefnum sem stuðla að heilsueflingu í Kópavogi. Opið er fyrir tilnefningar í febrúar.  Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki sem hefur stuðlað að heilsueflingu íbúa. Hvatningarverðlaunin eru hluti af lýðheilsustefnu Kópavogsbæjar.

Af hverju á þetta fyrirtæki skilið viðurkenningu:

Stutt og hnitmiðuð lýsing á verkefni eða vöru sem verið er að tilnefna, m.a. til hvaða áhrifaþátta lýðheilsu það nær, hvert markmið verkefnisins/vörunnar er, hver markhópurinn og framkvæmdin er og hver möguleg áhrif eru talin vera.