Hljóðfæraleiga
Nemendur geta fengið leigð þau hljóðfæri sem þeir læra á. Þó er hvatt til þess að nemendur eignist sín eigin hljóðfæri fyrr en síðar.
Skólagjöld innheimtast með greiðsluseðlum í upphafi hverrar annar.
Gjaldskrá tekur gildi 1. janúar 2025.