Gjaldskrá Skólahljómsveitar Kópavogs

Prenta gjaldskrá

Hljóðfæraleiga
Nemendur geta fengið leigð þau hljóðfæri sem þeir læra á. Þó er hvatt til þess að nemendur eignist sín eigin hljóðfæri fyrr en síðar.

Skólagjöld innheimtast með greiðsluseðlum í upphafi hverrar annar.

Gjaldskrá tekur gildi 1.  janúar 2025.

Þjónusta
Verð
Skólagjöld frá 1. janúar 2025
32.976 kr. á önn
Hljóðfæraleiga frá 1. janúar 2025
7.015 kr. á önn.