Trjánörd með rætur á Kársnesinu
Friðrik Baldursson garðyrkjustjóri Kópavogs og skrúðgarðyrkjumeistari þekkir flest tré í Kópavogi enda á hann heiðurinn af þeim mörgum. Hann fæddist á fæðingarheimilinu á Hlíðarvegi og er Kópavogsbúi í hjartanu. Friðrik fékk heiðursverðlaun garðyrkjunnar árið 2024 fyrir það ævistarf að „fegra og rækta Kópavog“.