Söngstund fyrir ungabörn og foreldra þeirra | Foreldramorgunn

Á söngstund fyrir börn á aldrinum 0-18 mánaða ásamt foreldrum þeirra er sungið og dansað. Þannig skapast nánd sem styrkir tengslamyndun milli foreldris og barns og sönggleðin magnast.

Nánar um viðburðinn