Velferðar- og mannréttindaráð

12. fundur 08. desember 2025 kl. 16:15 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Dagskrá

Skrifstofa Félagslegs húsnæðis

1.2512504 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 02.12.2025, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.

Skrifstofa Ráðgjafar

2.25112734 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 25.11.2025, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.

Skrifstofa Ráðgjafar

3.23032023 - Samræmd móttaka flóttafólks

Lagður fram til afgreiðslu viðauki við samning um samræmda móttöku vegna ársins 2026.

Skrifstofa Barnaverndarþjónustu

4.2406739 - Frumkvæðisathugun Gæða- og eftirlitsstofnunar

Niðurstöður frumkvæðisathugunar lagðar fram til kynningar.

Önnur mál

5.2204193 - Reglur Kópavogsbæjar um stuðnings- og stoðþjónustu

Lögð fram til kynningar og afgreiðslu uppfærð gjaldskrá vegna stuðningsþjónustu í formi heimastuðnings.

Önnur mál

6.24102666 - Beiðni um styrk fyrir rekstur Stígamóta 2025

Frá Stígamótum, dags. 30.10.2024, lögð fram umsókn um styrk.

Önnur mál

7.2512710 - Úthlutun styrkja velferðar- og mannréttindaráðs

Lagðar fram til afgreiðslu styrkbeiðnir sem borist hafa velferðar- og mannréttindaráði vegna ársins 2026.

Önnur mál

8.25112652 - Umsókn um styrk frá velferðar- og mannréttindaráði 2026

Styrkbeiðni dags. 26.11.2025 lögð fram.

Önnur mál

9.25112641 - Umsókn um styrk frá velferðar- og mannréttindaráði 2026

Styrkbeiðni dags. 25.11.2025 lögð fram.

Önnur mál

10.25112648 - Umsókn um styrk frá velferðar- og mannréttindaráði 2026

Styrkbeiðni dags. 22.11.2025 lögð fram.

Önnur mál

11.25112655 - Umsókn um styrk frá velferðar- og mannréttindaráði 2026

Styrkbeiðni dags. 08.10.2025 lögð fram.

Önnur mál

12.2512500 - Umsókn um styrk til velferðar- og mannréttindaráðs 2026

Styrkbeiðni dags. 01.12.2025 lögð fram.

Önnur mál

13.2509562 - Umsókn um styrk til velferðar- og mannréttindaráðs 2026

Styrkbeiðni dags. 08.09.2025 lögð fram.

Önnur mál

14.25112678 - Umsókn um styrk frá velferðar- og mannréttindaráði 2026

Styrkbeiðni dags. 26.11.2025 lögð fram.

Önnur mál

15.25112719 - Umsókn um styrk frá velferðar- og mannréttindaráði 2026

Styrkbeiðni dags. 26.11.2025 lögð fram.

Önnur mál

16.25112840 - Umsókn um styrk frá velferðar- og mannréttindaráði 2026

Styrkbeiðni dags. 27.11.2025 lögð fram.

Önnur mál

17.25112844 - Umsókn um styrk frá velferðar- og mannréttindaráði 2026

Styrkbeiðni dags. 27.11.2025 lögð fram.

Önnur mál

18.25092974 - Umsókn um styrk til velferðar- og mannréttindaráðs 2026

Styrkbeiðni dags. 27.11.2025 lögð fram.

Önnur mál

19.2512108 - Umsókn um styrk frá velferðar- og mannréttindaráði 2026

Styrkbeiðni dags. 28.11.2025 lögð fram.

Önnur mál

20.2512112 - Umsókn um styrk frá velferðar- og mannréttindaráði 2026

Styrkbeiðni dags. 01.12.2025 lögð fram.

Önnur mál

21.2512188 - Umsókn um styrk frá velferðar- og mannréttindaráði 2026

Styrkbeiðni dags. 30.11.2025 lögð fram.

Önnur mál

22.2512189 - Umsókn um styrk frá velferðar- og mannréttindaráði 2026

Styrkbeiðni dags. 29.11.2025 lögð fram.

Önnur mál

23.2512241 - Umsókn um styrk frá velferðar- og mannréttindaráði 2026

Styrkbeiðni dags. 1.12.2025 lögð fram.

Önnur mál

24.25112745 - Umsókn um styrk frá velferðar- og mannréttindaráði 2026

Styrkbeiðni dags. 26.11.2025 lögð fram.

Önnur mál

25.2512186 - Umsókn um styrk frá velferðar- og mannréttindaráði 2026

Styrkbeiðni dags. 26.11.2025 lögð fram.

Önnur mál

26.2512194 - Umsókn um styrk frá velferðar - og mannréttindaráði 2026

Styrkbeiðni dags. 30.11.2025 lögð fram.

Önnur mál

27.2512193 - Umsókn um styrk frá velferðar- og mannréttindaráði 2026

Styrkbeiðni dags. 30.11.2025 lögð fram.

Önnur mál

28.2212314 - Fundaröð velferðar- og mannréttindaráðs

Tillaga að fundaröð velferðar- og mannréttindaráðs vegna ársins 2026 lögð fram til afgreiðslu.

Önnur mál

29.22067459 - Kynning á starfsemi velferðarsviðs

Sviðsstjóri kynnir starfið á velferðarsviði á milli funda velferðar- og mannréttindaráðs.