Ástin kallaði á Einar yfir í Kópavog
Þegar körfuboltahetjan Einar Bollason taldi sig vera að minnka á gamals aldri hækkaði hann óvænt um hálfan til heilan sentimetra. Hann var tvítugur og á leið upp að altarinu þegar hann sá unga kópvogska snót sem festi sig í minnisbók heilans. Hennar vegna varð hann síðar stoltur Kópavogsbúi.


