Í Kópavogi eru í boði fjölbreytt búsetuúrræði fyrir eldra fólk sem stuðla að öryggi og góðri þjónustu. 

Sunnuhlíðarsamtökin

Sunnuhlíðarsamtökin reka 109 íbúðir fyrir 60 ára og eldri við Kópavogsbraut 1 A og 1B og við Fannborg 8.

Nánari upplýsingar um íbúðir Sunnuhlíðarsamtakanna er að finna hér

Íbúðir í Boðaþingi

Í Boðaþingi eru íbúðir ætlaðar eldra fólki sem bjóða upp á öruggt og gott búsetuúrræði í nálægð við þjónustu í Kópavogi.

Nánari upplýsingar um DAS íbúðir er að finna hér