Barnvænt sveitarfélag
Kópavogur fékk viðurkenningu UNICEF árið 2021 sem Barnvænt sveitarfélag sem þýðir að bærinn hefur inneitt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Viðurkenningin var endurnýjuð vorið 2024.
Í tengslum við innleiðinguna hafa fjölmörg verkefni litið dagsins ljós svo sem Okkar skóli, Barnaþing, samráð í skipulagsmálum og mælaborð barna.