Notendasamningar tryggja einstaklingsmiðaða þjónustu fyrir fatlað fólk og byggja á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 og lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018 . Samningurinn er formlegt samkomulag um skipulag og umfang stuðnings- og stoðþjónustu, sem veitt er á grundvelli faglegs mats. Sjá nánar í reglum Kópavogsbæjar um notendasamninga: 

 

Reglur um notendasamninga

Umsókn um stuðning í formi notendasamnings (PDF)

Umsókn um stuðning í formi notendasamnings