Innkaupanefnd

11. fundur 15. desember 2025 kl. 15:30 - 17:30 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Dagskrá

Almenn mál

1.2402380 - Stúka HK Kórinn

Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar dags. 12.12.2025 er lagt fram erindi þar sem óskað er eftir heimild innkaupanefndar fyrir því að afhenda lokuð útboðsgögn til þátttakenda í forvali í samkeppnisviðræðum fyrir knattleikvang í Kórnum. Lagt fram til ákvörðunar.

Almenn mál

2.25121282 - Fundartímar innkaupanefndar 2026

Fyrsti fundur ársins 2026 verði 19. janúar 2026 og þá verður lagt fram fundaráætlun ársins 2026.

Almenn mál

3.25112732 - Verkferlar innkaupadeildar

Verkferlar vegna undirbúnings innkaupa og mismunandi innkaupaleiða lagðir fram til

upplýsinga og kynningar. Framhaldsumræða frá seinasta fundi.

Almenn mál

4.25101775 - Greiningar innkaupa fyrir innkaupanefnd

Lögð er fram skýrsla sem unnin er upp úr Power BI skýrslu sem sett hefur verið upp til að sækja gögn fyrir innkaupanefnd.

Almenn mál

5.25041085 - Verkefnalisti innkaupadeildar og upplýsingar um innkaup fyrir innkaupanefnd

Lagður er fram listi yfir verkefni sem eru í vinnslu hjá innkaupadeild. Lagt fram til upplýsinga.