Sorphirðudagatal PDF

Á þessari síðu má nálgast sorphirðudagatal fyrir lífrænt og almennt sorp og pappír og plast. 

Í PDF skjölunum hér að neðan er hægt að sjá hvenær áætlað er að tunnurnar séu tæmdar.
Efra skjalið er lífrænt og almennt sorp sem er svört tvískipt tunna eða svört og brún.
Neðara skjlið er fyrir pappír og plast sem eru í dag blá og grá tunna. 

Líta skal á sorphirðudagatalið sem viðmiðunardagatal. Veðurfar, veikindi, bilanir og aðrir ófyrirséðir þættir geta haft áhrif en almennt ætti ekki að skeika meiru en ½ til 1 degi á sorphirðu milli hverfa.

Rafrænt sorphirðudagatal

                  

Síðast uppfært 10. janúar 2024