Lista- og menningarráð

Lista- og menningarráð fer með og mótar menningarstefnu bæjarins. Ráðið er skipað fimm fulltrúum auk áheyrnarfulltrúa, og jafnmörgum til vara.

Lista- og menningarráð er kosið af bæjarstjórn í upphafi kjörtímabil og veitir faglega ráðgjöf í menningarmálum. Ráðið sér jafnframt um útnefningu heiðurslistamanns og bæjarlistamanns og úthlutar styrkjum úr lista- og menningarsjóði samkvæmt þeim reglum sem það hefur sett sér og samþykktar hafa verið í bæjarstjórn.

Síðast uppfært 06. mars 2024