Kortavefur og teikningar

Þessi þjónusta er gjaldfrjáls en þarna eru birtar upplýsingar úr landupplýsinga- og byggingarteiknigrunni Kópavogsbæjar.

Kortavefurinn er hugsaður íbúum og þjónustuaðilum til upplýsingaöflunar. Á honum er hægt að finna allar helstu upplýsingar um bæjarlandið, mannvirki og þjónustur. Kortavefurinn er í stöðugri uppfærslu og er sú uppfærsla í umsjón umhverfissviðs í samvinnu við Loftmyndir.

Opna kortavef  Byggingarteikningar

Síðast uppfært 25. febrúar 2021