Fólk með fötlun

Kópavogsbær veitir fjölbreytta þjónustu til fólks með fatlanir og foreldra fatlaðra barna. 

Þjónusta er veitt á heimilum og utan þeirra og miðar að því að stuðla að jafnrétti og skapa skilyrði til sjálfstæðs lífs og virkrar þátttöku í samfélaginu.

    Síðast uppfært 02. febrúar 2021