Yfirlit yfir leikskóla

Hér má sjá yfirlit yfir alla leikskóla í Kópavogsbæ.

Aðalþing

Leikskólinn Aðalþing v/Aðalþing

Sími 515 0930 / 7703553
Leikskólastjóri: Hörður Svavarsson
Netfang: hordur(hjá)adalthing.is

Um leikskólann: Aðalþing er einkarekinn leikskóli með þjónustusamning við Kópavogsbæ.

Vefsíða Aðalþings

Arnarsmári

Arnarsmári v/Arnarsmára
Sími 441 5300/661 9718
Leikskólastjóri: Bryndís Baldvinsdóttir
Netfang: arnarsmari(hjá)kopavogur.is

Um leikskólann: Uppbygging sjálfsaga-Uppeldi til ábyrgðar.  Einkunnarorð; frumkvæði, vinátta, gleði. Leikskólinn tók til starfa 7. janúar 1998.

Vefsíða Arnarsmára

Austurkór

Austurkór v/Austurkór
Sími 441 5100/6904622
Leikskólastjóri: Elín Rós Hansdóttir
Netfang: austurkor(hjá)kopavogur.is

Um leikskólann: Austurkór þar sem ævintýrin gerast  Einkunnarorð; samvinna-lýðræði-atorka. Leikskólinn tók til starfa 1. febrúar 2014.

 Vefsíða Austurkórs

Álfaheiði

Álfaheiði v/Álfaheiði
Sími 441 5400/840 2671
Leikskólastjóri: Anna Rósa Sigurjónsdóttir
Netfang: alfaheidi@kopavogur.is

Um Leikskólann: Leikskólinn flaggar Grænfánanum sem er alþjóðlegt merki um gott umhverfisstarf. Einkunnarorð; deilum gildum okkar til að skapa  betri heim. Leikskólinn tók til starfa 1. desember 1990.

Vefsíða Álfaheiði

Álfatún

Álfatún v/Álfatún
Sími 441 5500/6983941
Leikskólastjóri: Heiðbjört Gunnólfsdóttir
Netfang: alfatun@kopavogur.is

Um leikskólann: Áhersla er lögð á málörvun, hreyfingu og skapandi starf í gegnum leik. Einkunnarorð; traust, umhyggja og jákvæð samskipti á milli allra. Leikskólinn tók til starfa 1. nóvember2001.

Vefsíða Álfatúns

Baugur

Baugur v/Baugakór
Sími 441 5600/840 2672
Leikskólastjóri: Margrét Björk Jóhannesdóttir
Netfang: baugur@kopavogur.is

Um leikskólann: Áhersla á lýðræðisleg vinnubrögð, og að hver einstaklingur fái að njóta sín. Einkunnarorð; skynjun, uppgötvun og þekking. Leikskólinn tók til starfa 3. október 2007.

Vefsíða Baugs

Dalur

Dalur v/Funalind
Sími 441 6000/6912243
Leikskólastjóri: Ragnheiður Ósk Jensdóttir
Netfang: dalur@kopavogur.is

Um leikskólann: Einkunnarorð; virðing, ábyrgð, sjálfstæði. Einnig viljum við  góð og traust samskipti við foreldra. Leikskólinn tók til starfa 11. maí 1998.

Vefsíða Dals

Efstihjalli

Efstihjalli v/Efstahjalla
Sími 441 6100/6942219
Leikskólastjóri: Lena Sólborg Valgarðsdóttir
Netfang: efstihjalli@kopavogur.is

Um leikskólann: Leikurinn, í allri sinni fjölbreytni, er kjarninn í uppeldisstarfinu. Einnig er unnið að örva félagsfærni, styrkja sjálfsmynd og auka skynreynslu. Leikskólinn tók til starfa 15. október 1982.

Vefsíða Efstahjalla

Fagrabrekka

Fagrabrekka v/Fögrubrekku
Sími 441 6200/840 2676
Leikskólastjóri: Edda Valsdóttir
Netfang: fagrabrekka@kopavogur.is

Um leikskólann:  Læra að bera virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum, gleði og frumkvæði. Einkunnarorð; að bera virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum, gleði og frumkvæði. Leikskólinn tók til starfa 22. desember 1976.

Vefsíða Fögrubrekku

Fífusalir

Fífusalir v/Salaveg
Sími 441 5200/840 2677
Leikskólastjóri: Erla Stefanía Magnúsdóttir
Netfang: fifusalir@kopavogur.is

Um leikskólann: Áhersla er lögð á heilbrigt líferni, jákvæð samskipti og uppgötvunarnám. Einkunnarorð; virðing - uppgötvun - samvinna. Leikskólinn tók til starfa 16. nóvember 2001.

Vefsíða Fífusala

Furugrund

Furugrund v/Furugrund
Sími 441 6300/8655889
Leikskólastjóri: Eva Sif Jóhannsdóttir
Netfang: furugrund@kopavogur.is

Um leikskólann: Að rækta með börnunum sjálfstæði og sjálfsaga. Einkunnarorð; virðing, hlýja, öryggi og traust. Leikskólinn tók til starfa 8. apríl 1978.

Vefsíða Furugrundar

Grænatún

Grænatún v/Grænatún
Sími 441 6400/840 2679
Leikskólastjóri: Sigríður Ólafsdóttir
Netfang: graenatun@kopavogur.is

Um leikskólann: Rík áhersla er lögð á hinar daglegu þarfir. Þá er einnig unnið markvisst með hreyfingu, myndlist og tónlist. Leikskólinn tók til starfa 11. maí 1984.

Vefsíða Grænatúns

Kópahvoll

Kópahvoll v/Bjarnhólastíg
Sími 441 6500/663 0503
Leikskólastjóri: Halla Ösp Hallsdóttir
Netfang: kopahvoll@kopavogur.is

Um leikskólann: Menning, list, lífsleikni, útivera og skapandi starf. Leikskólinn tók til starfa 11. maí 1970.

Vefsíða Kópahvols

Kópasteinn

Kópasteinn v/Hábraut 5
Sími 441 5700/7772682
Leikskólastjóri: Margrét Stefanía Lárusdóttir
Netfang: kopasteinn@kopavogur.is

Um leikskólann: Áhersla á  tónlist, skapandi starf, hreyfingu, stærðfræði, lífsleikni og margt fleira. Einkunnarorð; gaman saman. Leikskólinn tók til starfa 4. desember 1964.

Vefsíða Kópasteins

Kór

Leikskólinn Kór V/Baugakór
Sími 570 4940
Leikskólastjóri: Berglind Grétarsdóttir
Netfang: kor@skolar.is

Um leikskólann:  Kór er einkarekinn leikskóli með þjónustusamning við Kópavogsbæ.

 Vefsíða Kórs

Lækur

Lækur V/Dalsmára
Sími 441 5900/840 2685
Leikskólastjóri: Kristín Laufey Guðjónsdóttir
Netfang: laekur@kopavogur.is

Um leikskólann: Lækur er opinn leikskóli þar sem hluti leikrýmis barnanna er notað sameiginlega. Einkunnarorð; sjálfræði, hlýja og virðing. Leikskólinn tók til starfa 11. maí 1994.

Vefsíða Lækjar

Marbakki

Marbakki v/Marbakkabraut
Sími 441 5800/8468222
Leikskólastjóri: Alda Agnes Sveinsdóttir
Netfang: marbakki@kopavogur.is

Um leikskólann: Megináhersla er lögð á skapandi starf, þar sem hugmyndafræði  Reggio Emilia  er höfð að leiðarljósi. Einkunnarorð; sjálfstæð, glöð og skapandi börn. Leikskólinn tók til starfa 11. maí 1986.

Vefsíða Marbakka

 

Núpur

Núpur v/Núpalind
Sími 441 6600/840 2683
Leikskólastjóri: Svana Kristinsdóttir
Netfang: nupur@kopavogur.is

Um leikskólann: Lögð er áhersla á hugmyndaflug og sjálfræði barnsins. Einkunnarorð; sjálfstæði og sköpun í samvinnu og gleði. Leikskólinn tók til starfa 4. janúar 2000.

Vefsíða Núps

Rjúpnahæð

Rjúpnahæð v/Rjúpnasali
Sími 441 6700/840 2684
Leikskólastjóri: Hrönn Valentínusdóttir
Netfang: rjupnahaed@kopavogur.is

Um leikskólann: Lögð er áhersla á sjálfræði og sjálfstæði barnsins. Einkunnarorð; frelsi, gleði, sjálfstæði, sjálfsbjargarviðleitni, virðing, ábyrgð, samvinna og lýðræði. Leikskólinn tók til starfa 1. júlí 2002.

Vefsíða Rjúpnahæðar

Sólhvörf

Sólhvörf V/Álfkonuhvarf
Sími: 441 7700/840 2687
Leikskólastjóri: Gerður Magnúsdóttir
Netfang: solhvorf@kopavogur.is

Um leikskólann: Faglegt uppbyggingarstarf í anda hugsmíðahyggjunnar. Einkunnarorð; virðing, sjálfstæði, virkni. Leikskólinn tók til starfa 1. maí 2005.

Vefsíða Sólhvarfar

Urðarhóll

Urðarhóll V/Kópavogsbraut  og Skólatröð v/Hábraut 3
Sími 441 5000/840 2686  og sími 554 4333
Leikskólastjóri: Sigrún Hulda Jónsdóttir
Netfang: urdarholl@kopavogur.is

Um leikskólann: Urðarhóll er heilsuleikskóli. Markmið skólans er að auka gleði og vellíðan barna. Einkunnarorð; næring, hreyfing og listsköpun í leik. Leikskólinn tók til starfa 17. nóvember 2000.

Vefsíða Urðarhóls

Waldorfleikskólinn Ylur

Waldorfleikskólinn Ylur v/Suðurlandsveg
Sími 587 4499

Leikskólastjóri: Ingibjörg Ósk Sigurjónsdóttir
netfang: ylur@simnet.is

Um leikskólann: Ylur er rekinn af sjálfseignarstofnuninni Ásmegin.

Vefsíða Waldorfleikskólans