Þéttingarsvæði

 Hér má nálgast upplýsingar um þau þéttingarsvæði sem eru í vinnslu hjá Kópavogsbæ.

 • Nónhæð

  Hér má nálgast gögn af kynningarfundi sem haldinn var í Smáraskóla 9. febrúar síðastliðinn.

  Kynning 9. febrúar 2017 í Smáraskóla

  Skipulagslýsing 

   

 • 201 Smári

  201 Smári býr að því að vera í miðju höfuðborgarsvæðisins og í nálægð við stofnbrautir. Hverfið er rótgróið íbúða- og verslunarhverfi og nánast öll þjónusta í göngufæri.

  201 Smári

 • Kársnes

  Blönduð byggð íbúða og atvinnuhúsnæðis, vistvænar samgöngur, verslun og þjónusta verða áhersluatriði í uppbyggingu vestasta hluta Kársness. Samhliða uppbyggingu verður reist brú fyrir gangandi, hjólandi og almenningsvagna yfir Fossvog sem tengja mun svæðið við háskólasvæði Háskólans í Reykjavík, Háskóla Íslands og miðbæ Reykjavíkur. 

  Hér fyrir neðan má nálgast gögn af kynningarfundi sem haldinn var í Kársnesskóla 29. nóvember 2016.

  Skipulagsvinna 
  Spot on Karsnes
  Samgöngur
  Skipulagslýsingar
  Spurt og svarað

Síðast uppfært 09. júní 2017