Kópavogshreppur var stofnaður árið 1948 og voru íbúar þá rúmlega 900.
- Íbúar
- Börn og ungmenni
- Íþróttir & útivist
- Velferð
- Þjónusta
- Skipulagsmál
- Byggingarmál
- Samgöngur
- Umhverfi
- Menning
- Íbúaverkefni
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- þjónustugátt
Hér má nálgast upplýsingar um þau þéttingarsvæði sem eru í vinnslu hjá Kópavogsbæ.
Á fundi bæjarstjórnar 22. september 2020 var samþykkt tillaga að breyttu aðalskipulagi fyrir Traðarreit austur, B29.
Hér að neðan eru gögn málsins; umsögn, greinargerð, ferill máls, athugasemdir og ábendingar ásamt fylgiskjölum 1-19.
Á fundi bæjarstjórnar Kópavogs 12. desember 2017 var samþykkt tillaga að breyttu aðalskipulagi og deiliskipulagi á kolli Nónhæðar. Tillögurnar hafa nú verið sendar Skipulagsstofnun. Hér að neðan eru slóðir á breytt aðalskipulag; breytt deiliskipulag og greinargerð þar sem m.a. kemur fram ferill málsins, athugasemdir, ábendingar og umsagnir ásamt fylgiskjölum 1-26.
Aðalskipulag
Deiliskipulag
Greinargerð og fylgiskjöl
201 Smári býr að því að vera í miðju höfuðborgarsvæðisins og í nálægð við stofnbrautir. Hverfið er rótgróið íbúða- og verslunarhverfi og nánast öll þjónusta í göngufæri.
Blönduð byggð íbúða og atvinnuhúsnæðis, vistvænar samgöngur, verslun og þjónusta verða áhersluatriði í uppbyggingu vestasta hluta Kársness. Samhliða uppbyggingu verður reist brú fyrir gangandi, hjólandi og almenningsvagna yfir Fossvog sem tengja mun svæðið við háskólasvæði Háskólans í Reykjavík, Háskóla Íslands og miðbæ Reykjavíkur.
Hér fyrir neðan má nálgast gögn af kynningarfundi sem haldinn var í Kársnesskóla 29. nóvember 2016.
Skipulagsvinna
Spot on Kársnes
Samgöngur
Skipulagslýsingar
Spurt og svarað