Frístundastyrkir
Foreldrar og forsjáraðilar ráðstafa styrk barna sinna rafrænt þegar greitt er fyrir tómstundir barna. Athugið ekki er tekið við kvittunum í Þjónustuveri Kópavogsbæjar.
Sendið póst á þjónustuver til að fá upplýsingar um stöðu frístundastyrks: thjonustuver(hjá)kopavogur.is