Göngu- og hjólastígar

Stígakerfi bæjarins skiptist í hjólreiðastíga, reiðstíga og göngustíga.

 

Innan hverfa er lögð áhersla á að stytta leiðir allra íbúa að skólum, leiksvæðum og þjónustu. Einnig eru stígar á milli bæjarhluta og á útivistarsvæðum. Stígakerfið bíður upp á góðar samgöngur fyrir gangandi, hjólandi og reiðmenn. Stígakerfið er tengt við stígakerfi annarra sveitafélaga. 
Helstu leiðir eru innan vetrarþjónustu Þjónustumiðstöðvar og þar af leiðandi hálkuvarðar og snjóhreinsaðar.

 

 Hlaupaleiðir á Selhrygg                                                          Hlaupaleiðir frá Rjúpnasölum

 

Hlaupaleiðir frá Salalaug                                                        Hlaupaleiðir frá Kópavogslaug

    Síðast uppfært 08. desember 2017