Áhugaverðir staðir

Í Kópavogi eru margir áhugaverðir staðir sem tengjast meðal annars jarðfræði, sögu og útivist.

Við viljum að allir geti upplifað Kópavog og átt í honum góðar stundir. Á þessari síðu má finna ólíka og skemmtilega staði til að skoða í bænum okkar. Við birtum myndir úr bænum ásamt því sem þú getur nálgast helstu upplýsingar á síðunni. 

Smelltu á það hverfi sem þig langar að skoða betur fyrir nánari upplýsingar um áhugaverða staði í hverfinu.

 

Hverfi Kópavogs Kársnes Smárinn Fífuhvammur Vatnsendi Digranes

    Síðast uppfært 13. janúar 2020