Byggingarteikningar

Á kortavef Kópavogsbæjar má nálgast teikningar af öllum samþykktum teikningum í Kópavogi. 

Hér er hægt að finna samþykktar byggingarnefndarteikningar ásamt mæli- og hæðarblaði viðkomandi byggingum í Kópavogi.

Byggingarnefndarteikningar geta verið af ýmsum toga svo sem útlits- og afstöðuteikningar, lagnateikningar, arkitektateikningar o.f.l.

 

Byggingarteikningar

Síðast uppfært 13. janúar 2020